Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
   fim 25. apríl 2019 09:00
Elvar Geir Magnússon
Brynjar Björn: Teljum okkur vera með gott lið til að halda sætinu
Brynjar Björn fer yfir málin með Tómasi Meyer.
Brynjar Björn fer yfir málin með Tómasi Meyer.
Mynd: Fótbolti.net - Benóný Þórhallsson
„Það er gott að það er stöðugleiki hjá ykkur fjölmiðlamönnum í þessum spám," segir Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari nýliða HK. Kópavogsliðinu er alls staðar spáð neðsta sætinu.

„Markmiðið er áframhaldandi vera í deildinni að ári. Við teljum okkur vera með gott lið til þess. Við förum brattir í þetta mót og höfum undirbúið okkur vel þó úrslit hafi ekki dottið með okkur í vetur. Við komum klárir og í fullri ferð inn í mótið."

Margir leikmanna HK hafa ekki sannað sig í efstu deild.

„Leikmenn fara hungraðir inn í mótið. Það eru góðir leikmenn þarna sem hafa ekki spilað eða spilað lítið í efstu deild. Þetta er kjörið tækifæri fyrir þá að taka það tækifæri."

Mikið er talað um Kórinn þegar rætt er um HK. Hversu mikið vopn er Kórinn fyrir HK-inga?

„Ekki meira vopn en það að þetta er okkar heimavöllur. Okkur gekk vel á heimavelli í fyrra og við ætlum að halda því þannig að það verði okkar stærsta vígi."

HK byrjar Pepsi Max-deildina með leik gegn FH á laugardaginn í Kaplakrika.

Pepsi Max-deildin:

föstudagur 26. apríl
20:00 Valur-Víkingur R. (Origo völlurinn)

laugardagur 27. apríl
14:00 Grindavík-Breiðablik (Grindavíkurvöllur)
14:00 ÍBV-Fylkir (Hásteinsvöllur)
16:00 FH-HK (Kaplakrikavöllur)
16:00 ÍA-KA (Norðurálsvöllurinn)
20:00 Stjarnan-KR (Samsung völlurinn)

Smelltu hér til að hlusta á upphitunarþátt deildarinnar

Smelltu hér til að taka þátt í Draumaliðsleiknum í Pepsi Max-deildinni!
Athugasemdir
banner
banner
banner