Arsenal vill kaupa Livramento í sumar - Man Utd með nokkur nöfn á lista - Gallagher að snúa aftur í úrvalsdeildina?
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
banner
   fim 25. maí 2023 00:39
Elíza Gígja Ómarsdóttir
Ási: Mér fannst vanta pínu gæði í leikinn
Kvenaboltinn
Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks
Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Auðvitað bara gleði að hafa klárað þetta. Þetta voru dýrmæt þrjú stig hérna í dag á móti erfiðu FH liði“ sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, eftir nauman sigur á nýliðum FH í Kópavoginum í kvöld.  


Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  2 FH

Mér fannst vanta pínu gæði í leikinn. Okkur gekk ferlega illa að láta boltann rúlla og halda í hann. Hvort að vindurinn hafi þessi áhrif eða hvað“ sagði hann svo en veðurblíðan var ekki mikil í Kópavoginum í dag frekar en annars staðar og virtist mikill vindur hafa áhrif á bæði lið í leiknum. 

Seinni hálfleikurinn fannst mér vera öðruvísi. Við héldum betur í boltann, við sköpuðum fleiri færi og að mínu mati sanngjarnt að við höfum farið með sigurinn af hólmi.“ 

Næsti leikur hjá Blikum er í bikarnum en þar eiga þær leik við Lengjudeildar lið Fram. Aðspurður hvort að það hafi verið draumadráttur segir hann: „Það verður bara að koma í ljós. Bikar er alltaf bikar og allt getur gerst þannig að það verður bara næsta verkefni og við byrjum að fókusera á það á morgun.

Viðtalið má sjá í heild sinni hérna fyrir ofan.


Athugasemdir
banner