Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
   fim 25. maí 2023 00:39
Elíza Gígja Ómarsdóttir
Ási: Mér fannst vanta pínu gæði í leikinn
Kvenaboltinn
Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks
Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Auðvitað bara gleði að hafa klárað þetta. Þetta voru dýrmæt þrjú stig hérna í dag á móti erfiðu FH liði“ sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, eftir nauman sigur á nýliðum FH í Kópavoginum í kvöld.  


Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  2 FH

Mér fannst vanta pínu gæði í leikinn. Okkur gekk ferlega illa að láta boltann rúlla og halda í hann. Hvort að vindurinn hafi þessi áhrif eða hvað“ sagði hann svo en veðurblíðan var ekki mikil í Kópavoginum í dag frekar en annars staðar og virtist mikill vindur hafa áhrif á bæði lið í leiknum. 

Seinni hálfleikurinn fannst mér vera öðruvísi. Við héldum betur í boltann, við sköpuðum fleiri færi og að mínu mati sanngjarnt að við höfum farið með sigurinn af hólmi.“ 

Næsti leikur hjá Blikum er í bikarnum en þar eiga þær leik við Lengjudeildar lið Fram. Aðspurður hvort að það hafi verið draumadráttur segir hann: „Það verður bara að koma í ljós. Bikar er alltaf bikar og allt getur gerst þannig að það verður bara næsta verkefni og við byrjum að fókusera á það á morgun.

Viðtalið má sjá í heild sinni hérna fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner