Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
Höskuldur: Verður allt annar leikur hér á Kópavogsvelli
„Búnir að fá æfingu í því í 11 leikjum af 14"
Skoraði sitt fyrsta mark á ferlinum með skoti fyrir aftan miðju
Siggi Hall: Þeir brotnuðu og við gengum á lagið
Haddi eftir 5-0 tap: Svekktir fyrsta klukkutímann á leiðinni heim
Björn Daníel skaut á „gömlu kallana“ í Stúkunni - „Aldrei spilað á svona góðu grasi“
Kjartan Henry: Hlakka til að horfa á leikinn aftur
Gústi Gylfa: Eins og Þorgrímur Þráins sagði, varnarleikur vinnur leiki
„Örugglega það besta sem ég hef séð frá honum síðan ég kom"
Rúnar: Ætlum ekki að fara grenja yfir því að hafa tapað
Partí á Ísafirði í kvöld - „Vonandi sletta þeir aðeins úr klaufunum"
Alli Jói: Pabbi hringdi í mig og skammaði mig eftir leik
Fyrsta tap ÍR: „Helvíti gróft ef að eitt tap í tólf leikjum sitji þungt í mönnum"
Hemmi fékk góða afmælisgjöf: „Hún gat ekki verið betri"
Reynir Freyr: Gefur okkur mikið að fá Jón Daða
Gunnar Guðmunds: Við erum búnir að fá okkur alltof mörg mörk úr föstum leikatriðum
Árni Freyr: Andleysi leikmanna í hámarki
Jakob Gunnar spilaði sinn síðasta leik fyrir Þróttara: Vildi spila meira
Ingi Rafn: Fyrri hálfleikurinn skóp þennan sigur
Mark tekið af Keflavík vegna rangstöðu: „Bara óskiljanlegt"
   lau 25. september 2021 16:54
Anton Freyr Jónsson
Halldór Orri þakkar fyrir sig: Geng sáttur frá borði
Halldór Orri Björnsson var að leika sinn síðasta leik fyrir Stjörnuna í dag.
Halldór Orri Björnsson var að leika sinn síðasta leik fyrir Stjörnuna í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Leiðinlegt að tapa síðasta leiknum en gegn sáttur frá borði þannig séð. Þetta er búið að erfitt sumar en minn tími er komin í þessu," sagði Halldór Orri Björnsson leikmaður Stjörnunnar.

Lestu um leikinn: Stjarnan 0 -  2 KR

Halldór Orri Björnsson var að leika sinn síðasta leik fyrir Stjörnuna og var hann spurður hvort það væri langt síðan að hann tók þessa ákvörðun um að hætta.

„Það var komið í hugann fyrir þetta tímabil þannig það er búið að taka smá tíma að malla upp í kollinum á manni."

Stjarnan endaði í sjöunda sæti og var Halldór Orri spurður hvort Stjarnan ætti ekki að gera kröfu á að vera ofar í töflunni.

„Þetta var ekki ásættanlegur árangur en það er margt sem spilaði inn í sem ég nenni fara út í núna en það þarf að snúa bökum saman fyrir næsta tímabil og liðið þarf að mæta til leiks almennilega næsta sumar og ég hef fulla trú á hópnum."
Athugasemdir
banner
banner