Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
Magnús Már: Alls ekki leikur sem við eigum að tapa 3-1
Viktor Jóns um að tengja saman sigra: Búnir að bíða lengi eftir þessu
Damir: Við þurfum að taka gamla góða einn leik í einu núna
Láki: Heilt yfir bara jafn leikur ólíkra liða
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
Hallgrímur Mar: Getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt
Heimir: Þeir voru að svæfa leikinn og komust upp með það
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
   mán 26. júlí 2021 22:04
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Atli Sveinn: Það var saga leiksins frá byrjun
Atli Sveinn Þórarinsson.
Atli Sveinn Þórarinsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var lélegt hjá okkur, slakur leikur að mestu leyti," sagði Atli Sveinn Þórarinsson, annar þjálfara Fylkis, eftir 4-0 tap gegn KR í Pepsi Max-deildinni.

„Við þjálfararnir tökum það bara á okkur," sagði Atli Sveinn jafnframt.

Lestu um leikinn: KR 4 -  0 Fylkir

Voru menn bara hræddir við að mæta á KR-völl?

„Stundum þegar menn eru í lágpressu þá verða menn kannski of passívir. Við vorum alltof passívir og leyfðum þeim bara að fara í sínar aðgerðir alltof óáreittir. Við vorum of lengi að setja pressu á menn og það var saga leiksins frá byrjun."

„Þegar það vantar þessu pressu og ákefð, þá vantar rosalega mikið. Ekki bara í okkar lið, heldur flest. Við náðum okkur aldrei upp úr því. Við vorum lélegir að pressa og liðið var slitið oft á tíðum. Það er kannski helsta skýringin."

Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson er mættur í Víking. Hann verður klár eftir 2-3 vikur.

„Hann var á æfingu í gær... Það vita það allir að það er meiriháttar að fá hann. Þetta er leikmaður sem hefur spilað sem atvinnumaður í 15, spilað á EM og HM, og staðið sig frábærlega alls staðar þar sem hann hefur verið. Hann verður frábær fyrir okkur líka," sagði Atli.

Allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir