Alonso, Neto, Eze, Greenwood, Ramaj, Alli, Son og fleiri góðir í slúðri dagsins
Á leið í fimmta tímabilið á Íslandi - „Ánægður að þeir völdu mig"
Sjáðu þrumuræðu Þorvalds Örlygssonar sem tryggði honum formannsembættið
Ingibjörg: Hafði alltaf trú
Telma: Vissi að við kæmum brjálaðar til baka
Sveindís: Lofaði að bæta upp fyrir það og fannst ég gera það
Glódís: Við sem leikmenn, þjóðin og KSÍ þurfum öll að stíga upp
„Búin að fá einhverja Twitter-kalla á sig en gerir okkur að sterkara liði"
Steini: Allt í lagi á meðan maður fær ekki slag
Alexandra í skýjunum: Það væri galið að setja hann ekki í svæðið
Hildur: Í augnablikinu vissi ég ekki að það kæmi mark úr því
Fyrsta landsliðsmarkið kom á besta tíma - „Ólýsanleg tilfinning"
Gunnhildur: Ætlað mér að vera styrktarþjálfari í svona tíu ár
Sædís: Þurfum að vera rólegri á boltanum og þora
Hefði frekar verið til í Valsvöllinn - „Eitthvað sem ég þarf að laga fyrir næsta leik"
Guðrún: Það voru Blikalög í rútunni á leiðinni og allir pepp
Alexandra: Er svo hógvær að ég segi að þetta sé sjálfsmark
Máni efstur í kosningu til stjórnar KSÍ
Þrumuræða Þorvaldar gerði útslagið: Fyrst og fremst tilfinningar frá mér
Sveindís beðið lengi - „Erfitt að segja hvenær maður kæmist aftur í fótbolta"
Steini: Svona atriði sem skipta gríðarlega miklu máli
   þri 26. september 2023 21:48
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Lára Kristín: Það var mjög gaman að koma inn í þetta aftur
Lára í leiknum í kvöld.
Lára í leiknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir
„Mér leið sjálfri vel en við vorum í ansi erfiðri stöðu í lokin. Ég kom inn á og reyndi að gera eins vel og ég gat," sagði Lára Kristín Pedersen í samtali við Fótbolta.net eftir 4-0 tap gegn Þýskalandi í Þjóðadeildinni í kvöld.

Lestu um leikinn: Þýskaland 4 -  0 Ísland

„Þær voru ansi beittar fram á við. Þær voru snöggar að refsa. Þetta var erfitt í kvöld."

Voru stelpurnar okkar að búast við þýska liðinu svona sterku í kvöld?

„Já, ég held að við vitum öll hvað þær geta þó það sé eitthvað búið að tala um einhverja krísu. Við vitum alveg hvað þær geta. Þetta kom okkur ekki á óvart."

Hvað var svona það helsta sem fór úrskeiðis í leiknum?

„Ég þarf nú að sjá leikinn aftur ef ég á að gera þér einhvern lista yfir það. Þær voru mjög flottar í kvöld og áttu því miður sigurinn skilið."

Lára Kristín var að spila sinn fyrsta keppnisleik með A-landsliðinu í kvöld. „Það var mjög gaman að koma inn í þetta aftur og koma mér inn í kúltúrinn hérna."

Hægt er að sjá allt viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner