Real hættir við Guehi - Liverpool horfir til Wolfsburg - Barca getur ekki borgað uppsett verð - Mainoo til Napoli
   mán 27. mars 2023 18:00
Ívan Guðjón Baldursson
Conte með alltof miklar kröfur fyrir ítölsk félög

Antonio Conte er staddur með fjölskyldu sinni í Tórínó á Ítalíu um þessar mundir eftir að hafa sagt upp starfi sínu hjá Tottenham í gær. 


Conte er í starfsleit og langar hann að taka við félagi í ítalska boltanum en gæti lent á nokkrum hindrunum. Frá þessu greinir Sky á Ítalíu.

Fyrsta hindrunin eru launakröfur þjálfarans en sú stærsta eru kröfur hans um leikmannakaup.

Conte hefur skýrar hugmyndir um þær tegundir leikmanna sem hann vill hafa í hóp hjá sér en þeir leikmenn eru sjaldan ódýrir. Ítölsk félög hafa ekki jafn mikinn pening á milli handanna og þau ensku og eiga þar af leiðandi í meiri erfiðleikum með að fjárfesta í hágæða leikmönnum.

Þetta upplifði Conte þegar hann var við stjórnvölinn hjá Inter í tvö ár frá 2019 til 2021. Þar lét hann af störfum vegna ósættis við stjórnina sem gat ekki keypt þá leikmenn sem Conte vildi fá til félagsins.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 10 7 1 2 16 8 +8 22
2 Inter 10 7 0 3 24 12 +12 21
3 Milan 10 6 3 1 15 7 +8 21
4 Roma 10 7 0 3 10 5 +5 21
5 Bologna 10 5 3 2 16 8 +8 18
6 Juventus 10 5 3 2 14 10 +4 18
7 Como 10 4 5 1 12 6 +6 17
8 Lazio 10 4 3 3 13 7 +6 15
9 Udinese 10 4 3 3 12 15 -3 15
10 Cremonese 10 3 5 2 12 12 0 14
11 Atalanta 10 2 7 1 13 8 +5 13
12 Sassuolo 10 4 1 5 11 12 -1 13
13 Torino 10 3 4 3 10 16 -6 13
14 Cagliari 10 2 3 5 9 14 -5 9
15 Lecce 10 2 3 5 8 14 -6 9
16 Parma 10 1 4 5 5 12 -7 7
17 Pisa 10 0 6 4 7 14 -7 6
18 Genoa 10 1 3 6 6 14 -8 6
19 Verona 10 0 5 5 6 16 -10 5
20 Fiorentina 10 0 4 6 7 16 -9 4
Athugasemdir
banner