Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
Fyrsta tap ÍR: „Helvíti gróft ef að eitt tap í tólf leikjum sitji þungt í mönnum"
Hemmi fékk góða afmælisgjöf: „Hún gat ekki verið betri"
Reynir Freyr: Gefur okkur mikið að fá Jón Daða
Gunnar Guðmunds: Við erum búnir að fá okkur alltof mörg mörk úr föstum leikatriðum
Árni Freyr: Andleysi leikmanna í hámarki
Jakob Gunnar spilaði sinn síðasta leik fyrir Þróttara: Vildi spila meira
Ingi Rafn: Fyrri hálfleikurinn skóp þennan sigur
Mark tekið af Keflavík vegna rangstöðu: „Bara óskiljanlegt"
Haraldur Hróðmars: Lífsnauðsynlegur sigur
Venni: Það gaf okkur blóð á tennurnar
Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
   þri 27. júlí 2021 22:46
Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
Ingunn: Getum bara verið nokkuð sáttar með að ná stigi
Kvenaboltinn Lengjudeildin
Ingunn Haraldsdóttir fyrirliði KR
Ingunn Haraldsdóttir fyrirliði KR
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ingunn Haraldsdóttir fyrirliði KR í Lengjudeild kvenna kom í viðtal eftir 1-1 jafntefli við ÍA í kvöld.
Skagakonur tóku foristu á 70. mínútu og leiddu 1-0 allt fram á 92. mínútu.

"Það var eiginlega bara kanski léttir. Við náðum náttúrulega að skora bara í uppbótartíma, svona fyrir leik ætluðum við okkur auðvitað þrjú stig en ég held við getum bara verið nokkuð sáttar með að ná stigi hér í dag."

Lestu um leikinn: ÍA 1 -  1 KR

Hverni g var tilfinningin að sjá boltann í markinu?
"Hún var gríðarlega sæt, ég ætlaði einmitt að fara að skamma hana fyrir að skjóta svona langt frá þannig að það var sætt að sjá hann inni."

Hvað fannst þér vanta upp á í dag og hvað gekk vel?
"Mér langar nú bara að hrósa ÍA liðinu þær mættu okkur bara mjög vel, voru þéttar til baka og við áttum bara erfitt með að brjóta varnarmúrinn, við hefðum kanski getað látið boltann ganga aðeins hraðar á síðasta þriðjungi og nýttum okkur ekki alveg þær glufur."

Viðtalið við Ingunni má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner