Mainoo eftirsóttur - Forest ætlar að hækka verðmiðann á Anderson - Salah á förum?
banner
   sun 28. febrúar 2021 05:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Þýskaland í dag - Leikjaþrenna
Þrír leikir fara fram í þýsku Bundesliga í dag. Union mætir Hoffenheim heima í Berlin, Mainz tekur á móti Alfreðs-lausu liði Augsburg og loks kemur Freiburg í heimsókn til Leverkusen.

Bæði Leverkusen og Hoffenheim féllu úr leik í Evrópudeildinni á fimmtudag sem voru mikil vonbrigði. Liðin geta því einbeitt sér að fullu að reyna tryggja Evrópusæti fyrir næsta ár.

Stöðuna í deildinni og leiki dagsins má sjá hér að neðan. Þýski boltinn er á ViaPlay.

GERMANY: Bundesliga
12:30 Union Berlin - Hoffenheim
14:30 Mainz - Augsburg
17:00 Leverkusen - Freiburg
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 13 12 1 0 49 9 +40 37
2 RB Leipzig 12 8 2 2 22 13 +9 26
3 Dortmund 12 7 4 1 21 11 +10 25
4 Leverkusen 13 7 2 4 28 19 +9 23
5 Hoffenheim 12 7 2 3 25 17 +8 23
6 Stuttgart 13 7 1 5 21 22 -1 22
7 Eintracht Frankfurt 12 6 3 3 28 23 +5 21
8 Köln 13 4 4 5 22 21 +1 16
9 Freiburg 13 4 4 5 20 22 -2 16
10 Gladbach 13 4 4 5 17 19 -2 16
11 Werder 12 4 4 4 16 21 -5 16
12 Union Berlin 13 4 3 6 16 22 -6 15
13 Augsburg 13 4 1 8 17 27 -10 13
14 Wolfsburg 13 3 3 7 17 23 -6 12
15 Hamburger 12 3 3 6 11 18 -7 12
16 Heidenheim 13 3 2 8 12 28 -16 11
17 St. Pauli 13 2 2 9 11 25 -14 8
18 Mainz 13 1 3 9 11 24 -13 6
Athugasemdir
banner