Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
Haraldur Einar: Vaknaði ferskur og Írksir dagar
Davíð Smári ósáttur með stóra ákvörðun - „Ofboðslega sorglegt"
Rúnar Kristins: Ég skaut fastar en hann bæði með hægri og vinstri
Valsmenn fengu góðan stuðning á Ísafirði - „Það skiptir máli"
Freysi Sig: Hinn Hornfirski Messi
Jóhann Birnir: Þurfum að vera með fókus á það sem við erum að gera
Árni Freyr: Vorum litlir í okkur og náðum ekki að höndla svona barning
Bergvin stóð við stóru orðin - „Gaman að hafa smá banter í þessari deild"
Gunnar Már: Það var eins og við vorum manni færri
Gústi Gylfa: Rautt spjald snýst ekkert um agavandamál
Farið á þrjú stórmót og þetta er besta umhverfið
„Hvað gerðist ekki í þeim leik?"
Ræða forsetans gladdi - „Við sögðum allt sem lá á hjartanu"
Sveindís: Veit ekki hvort þeir hafi séð þetta fyrir sér fyrir nokkrum árum
Bjarni Jó: Sagði að nú vilja Gummi Tóta, Sævar Gísla og allir koma
Haraldur Freyr: Réðum öllu á vellinum
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
   mið 28. júlí 2021 22:26
Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
Úlfa Dís: Ég mun styðja stelpurnar
Kvenaboltinn
Úlfa Dísr kom til Stjörnunar frá FH fyrir tímabilið.
Úlfa Dísr kom til Stjörnunar frá FH fyrir tímabilið.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir, leikmaður Stjörnunar í Pepsi Max deild kvenna, spilaði vel í 2-1 sigri Stjörnukvenna á Selfossi í kvöld. Úlfa Dís skoraði bæði mörk Stjörnunar.

Lestu um leikinn: Stjarnan 2 -  1 Selfoss

„Ég er bara ótrúlega sátt. Loksins small þetta, ég er búin að eiga nokkur skot í sumar en loksins kom þetta."

Úlfa var ánægð með spilamennsku síns liðs í kvöld.

„Mér fannst við vera skipulagðar og við töluðum vel saman og þetta var bara það sem við ætluðum okkur og það kom á endanum þó að við höfum lent undir, við vissum allan tíman að við myndum koma til baka."

Með sigrinum fer Stjarnan upp fyrir Selfoss í þriðja sæti deildarinnar. Úlfa Dís er ánægð með gengi liðsins í sumar og er bjartsýn á framhaldið.

„Mér finnst hún bara hafa verið mjög góð, það hefur ekki allt dottið með okkur en loksins er allt að koma"

„Mér líst bara mjög vel á framhaldið, ég mun styðja stelpurnar áfram því að ég er náttúrulega að fara út."


Úlfa Dís heldur út til Bandaríkjunum á morgun þar sem hún spilar í háskólaboltanum með Kentucky.
Athugasemdir
banner