Aké hafnar West Ham - Johnson að skrifa undir hjá Palace - Úrvalsdeildarfélög vilja Nwaneri - Man Utd skoðar Mateta - Vuskovic vekur áhuga
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
   sun 28. ágúst 2016 19:37
Gabríel Sighvatsson
Gregg Ryder: Hvar hefur þetta verið í allt sumar?
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var sannarlega leikur tveggja hálfleika, það var mikil barátta og andi í seinni hálfleik, allir stuðningsmennirnir sem komu alla þessa leið vilja sjá 11 leikmenn gefa allt sem þeir eiga í leikinn. Við gerðum það í seinni hálfleik og hefðum við gert það í fyrri líka hefðum við unnið leikinn," sagði Gregg Ryder eftir 1-1 jafntefli gegn ÍBV í Vestmannaeyjum.

Lestu um leikinn: ÍBV 1 -  1 Þróttur R.

Mikil batamerki voru á leik Þróttar í seinni háfleik í dag og mátti heyra að Gregg var nokkuð sáttur með sína menn.

„Hvar hefur þetta verið í allt sumar? Mér fannst þetta vera í fyrsta skipti í dágóðan tíma sem við sýndum virkilega ástríðu, löngun og ákveðni í leik okkar, við erum ekki stærðfræðilega fallnir enn og ef við sýnum svona frammistöðu í 90 mínútur í næstu leikjum er þetta alveg hægt, sagði Gregg.

„Við erum í erfiðri stöðu en þetta er ekki ómögulegt, ég myndi ekki segja að það þurfi kraftaverk, við þurfum bara að vinna restina af leikjunum og það er ekkert kraftaverk, það er fótbolti,"

Að lokum var Gregg spurður hvort hann hefði áhuga á þjálfarastarfinu hjá ÍBV ef hann fengi símtalið.

„Nei, Þróttur er mitt félag, stuðningurinn hefur verið frábær og ég hef ekki enn lokið verki mínu hér,"
Athugasemdir
banner