Í gær var þriðja umferð Bestu deildarinnar eftir tvískiptingu öll leikin á einu bretti. Víkingur, Valur og Stjarnan fögnuðu sigrum í efri hlutanum en í þeim neðri er staða ÍBV orðin ansi svört.
Hér að neðan má sjá öll mörkin úr þessari umferð og einnig úr umferðinni á undan.
Hér að neðan má sjá öll mörkin úr þessari umferð og einnig úr umferðinni á undan.
Mörkin úr 25. umferð:
Valur 4 - 2 Breiðablik
1-0 Anton Ari Einarsson ('22 , sjálfsmark)
1-1 Anton Logi Lúðvíksson ('40 )
2-1 Patrick Pedersen ('43 )
2-2 Kristófer Ingi Kristinsson ('63 )
3-2 Patrick Pedersen ('82 )
3-2 Patrick Pedersen ('84 , misnotað víti)
4-2 Patrick Pedersen ('89 )
Lestu um leikinn
Víkingur R. 2 - 1 FH
0-1 Björn Daníel Sverrisson ('31 )
1-1 Aron Elís Þrándarson ('80 )
2-1 Nikolaj Andreas Hansen ('83 )
Rautt spjald: Ástbjörn Þórðarson, FH ('55) Lestu um leikinn
Fram 3 - 1 Keflavík
1-0 Guðmundur Magnússon ('6 )
1-1 Edon Osmani ('67 )
2-1 Jannik Holmsgaard ('72 )
3-1 Aron Jóhannsson ('84 )
Lestu um leikinn
Stjarnan 2 - 0 KR
1-0 Emil Atlason ('5 )
2-0 Emil Atlason ('35 )
Lestu um leikinn
HK 2 - 2 Fylkir
1-0 Atli Arnarson ('7 , víti)
1-1 Benedikt Daríus Garðarsson ('45 , víti)
2-1 Anton Søjberg ('54 )
2-2 Þórður Gunnar Hafþórsson ('72 )
Rautt spjald: Sveinn Gísli Þorkelsson, Fylkir ('6) Lestu um leikinn
KA 2 - 1 ÍBV
1-0 Jóan Símun Edmundsson ('19 )
1-1 Jón Ingason ('22 )
2-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('54 , víti)
Lestu um leikinn
Mörkin úr 24. umferð:
Breiðablik 3 - 1 Víkingur R.
1-0 Viktor Karl Einarsson ('36)
2-0 Höskuldur Gunnlaugsson ('42)
2-1 Birnir Snær Ingason ('86)
3-1 Jason Daði Svanþórsson ('90)
KR 2 - 2 Valur
0-1 Orri Hrafn Kjartansson ('25 )
1-1 Benoný Breki Andrésson ('53 )
1-2 Patrick Pedersen ('74 )
2-2 Benoný Breki Andrésson ('76 , víti)
Lestu um leikinn
FH 1 - 3 Stjarnan
0-1 Eggert Aron Guðmundsson ('5 )
0-2 Eggert Aron Guðmundsson ('15 )
1-2 Gyrðir Hrafn Guðbrandsson ('47 )
1-3 Emil Atlason ('57 )
Lestu um leikinn
Keflavík 2 - 1 HK
1-0 Ígnacio Heras Anglada ('6 , víti)
1-1 Marciano Aziz ('8 )
2-1 Sami Kamel ('24 )
Lestu um leikinn
Fylkir 2 - 4 KA
0-1 Harley Willard ('6)
1-1 Pétur Bjarnason ('16)
1-2 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('32)
1-3 Harley Willard ('55)
1-4 Sveinn Margeir Hauksson ('86)
2-4 Þóroddur Víkingsson ('93)
ÍBV 2 - 2 Fram
0-1 Tiago Manuel Da Silva Fernandes ('52 )
1-1 Sverrir Páll Hjaltested ('80 )
2-1 Sverrir Páll Hjaltested ('85 )
2-2 Þengill Orrason ('91 )
Lestu um leikinn
Stöðutaflan
L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Stöðutaflan
L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir