Þrátt fyrir að mikið óhreint mjöl sé í pokahorninu hjá FIFA fékk forsetinn Sepp Blatter endurkjör með nokkrum yfirburðum á ársþingi fyrir helgi.
Sepp Blatter hefur harðlega verið gagnrýndur en FIFA er undir smásjánni vegna spillingar og mútumála.
Sepp Blatter hefur harðlega verið gagnrýndur en FIFA er undir smásjánni vegna spillingar og mútumála.
Kjörið á Blatter og ástandið innan FIFA var til umræðu í útvarpsþættinum Fótbolti.net þar sem Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson ræddu málið.
Hægt er að hlusta á umræðuna í spilaranum hér að ofan.
Sjá einnig:
Smelltu hér til að hlusta á þáttinn í heild sinni
Athugasemdir