"Heppnisstimpill á markinu. Að sjálfsögðu vörðumst við innkastinu í undirbúningnum ekki nógu vel. En hann fór af vinstri færi Eiðar í bláhornið." sagði David James um mark Kennie Chopharts í kvöld.
Aðspurður um gervigrasið sagði James: "Mér líkar ekki við það. Mér líkar við gras. Þ.e.a.s. gras til að spila fótbolta á. Að sjálfsögðu hefur Stjarnan skapað sér sterkan heimavöll á þessu grasi en persónulega finnst mér betra að spila á grasi."
Um Evrópuleikinn á fimmtudaginn hafði hann að segja: "Þetta eru leikirnir sem þú vilt spila. Við höfum tækifæri til þess að gera eitthvað sérstakt í Evrópu. Eins vonsviknir og við erum núna verðum við að komast yfir það fljótt og munum vinna að fimmtudeginum."
Viðtalið má sjá í heild sinni fyrir ofan.
Athugasemdir

























