Fær ekki að fara fyrr en Salah snýr aftur - Vill fara frá Tottenham - Juventus orðað við marga - Guehi til Þýskalands?
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   mið 30. júlí 2014 22:30
Jóhann Ingi Hafþórsson
Haraldur Freyr: Við erum komnir í úrslit og erum ógeðslega ánægðir
Haraldur Freyr tryggði Keflavík sæti í úrslitum bikarsins.
Haraldur Freyr tryggði Keflavík sæti í úrslitum bikarsins.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Haraldur Freyr Guðmundsson var gríðarlega ánægður með að Keflavík væri búið að tryggja sér sæti í úrslitum Borgunarbikarsins.

Leikur Keflavíkur og Víkings endaði með markalausu jafntefli en Keflvíkingar voru með sterkari taugar unnu að lokum.

,,Það var erfitt að sækja hvort sem það var með eða á móti vindi en mér er alveg sama um það, við erum komnir í úrslitaleikinn."

,,Ég var búinn að stilla því þannig upp að ég myndi taka síðustu spyrnuna. Það eru allir hetjur, allir sem tóku víti og skoruðu. Við erum líka með frábærann markmann."

Haraldur hefur áður spilað bikarúrslitaleik með Keflvíkingum.

,,Við erum komnir í úrslit og við erum ógeðslega ánægðir með það. Það er langt síðan við komumst í úrslit, það var 2006. Ég tók þátt í leiknum 2004."

Leikurinn var ekki mikið fyrir augað en Haraldi var alveg sama.

,,Ég veit svo sem ekkert um það. Mér er alveg sama um hvernig leikurinn var. Það var ekki mikið um færi."

,,Bæði góð lið en mér er sama hvort liðið sem við fáum. Það verður gaman að fylgjast með því á morgun."

Viðtalið við Harald má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner