Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mið 30. september 2020 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísland í dag - Selfoss mætir KR og mikið undir í 3. og 4. deild
Selfoss tekur á móti KR.
Selfoss tekur á móti KR.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er fjörugur miðvikudagur framundan í íslenska boltanum.

Selfoss og KR munu eigast við í Pepsi Max-deild kvenna klukkan 16:00 á Selfossi. Selfoss er í fjórða sæti með 19 stig á meðan KR er að berjast fyrir lífi sínu á botninum. KR á þrjá leiki til góða á liðin fyrir ofan og er fimm stigum frá öruggu sæti.

Það fer fram heil umferð í þriðju deild karla þar sem KV og Reynir Sandgerði geta tryggt sér sæti í 2. deild. Það er mikið meiri spenna í fallbaráttunni en toppbaráttunni.

Þá verða seinni leikir í undanúrslitum í 4. deildar karla. Sigurvegarar þessara einvíga tryggja sér sæti í 3. deild og mætast í úrslitum um sigur í 4. deild. Fyrir leiki dagsins er KFS 1-0 yfir gegn Hamri og staðan er jöfn hjá ÍH og Kormáki/Hvöt, 1-1.

miðvikudagur 30. september

Pepsi-Max deild kvenna
16:00 Selfoss-KR (JÁVERK-völlurinn)

3. deild karla
15:00 Höttur/Huginn-KFG (Fellavöllur)
15:30 Einherji-Sindri (Vopnafjarðarvöllur)
16:00 Reynir S.-Álftanes (BLUE-völlurinn)
19:00 KV-Tindastóll (KR-völlur)
20:00 Vængir Júpiters-Elliði (Fjölnisvöllur - Gervigras)
20:00 Augnablik-Ægir (Kópavogsvöllur)

4. deild karla - úrslitakeppni
15:30 Hamar-KFS (Grýluvöllur)
18:30 ÍH-Kormákur/Hvöt (Skessan)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner