Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mán 30. nóvember 2020 11:30
Magnús Már Einarsson
Ward-Prowse með flest mörk úr aukaspyrnum síðan árið 2012
James Ward-Prowse fagnar marki.
James Ward-Prowse fagnar marki.
Mynd: Getty Images
Ein af aukaspyrnum Ward-Prowse á leið í netið.
Ein af aukaspyrnum Ward-Prowse á leið í netið.
Mynd: Getty Images
James Ward-Prowse, leikmaður Southampton, skoraði beint úr aukaspyrnu gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Þetta var níunda mark hans beint úr aukaspyrnu sem þýðir að hann hefur skorað flest mörk allra beint úr aukaspyrnu síðan tímabilið 2012/2013.

Ward-Prowse á þó ennþá langt í land með að ná David Beckham sem á flest mörk beint úr aukaspyrnu frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar árið 1992.

Gylfi Þór Sigurðsson er í 4-5. sæti yfir flest mörk beint úr aukaspyrnum í ensku úrvalsdeildinni síðan árið 2012.

Flest aukaspyrnumörk síðan árið 2012
James Ward-Prowse 9
Christian Eriksen 8
Juan Mata 8
Gylfi Þór Sigurðsson 6
Robert Snodgrass 6
Luis Suárez 5
Alexis Sánchez 5
Philippe Coutinho

Flest aukaspyrnumörk í sögu úrvalsdeildarinnar
David Beckham 18
Gianfranco Zola 12
Thierry Henry 12
Sebastian Larsson 11
Laurent Robert 11
Cristiano Ronaldo 11
Morten Gamst Pedersen 10
Ian Harte 10
James Ward-Prowse 9
Frank Lampard 9
Jamie Redknapp 9
Nolberto Solano 9
Athugasemdir
banner
banner