Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   mið 31. maí 2023 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Evrópudeildin í dag - Úrslitaleikurinn á Puskás Arena

Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar fer fram í kvöld. Þar mætast Sevilla og Roma.


Leikurinn fer fram á Puskas Arena í Búdapest en Sevilla er með meira prófið í þessari keppni.

Liðið hefur unnið hana sex sinnum. Þrisvar í röð frá 2013-2016.

Lærisveinar Jose Mourinho í Roma eru ríkjandi Sambandsdeildarmeistari eftir sigur á Feyenoord í fyrra. 

EUROPA LEAGUE: Final
19:00 Sevilla - Roma


Athugasemdir