Man Utd á eftir Bellingham - West Ham og Sevilla vilja Zirkzee - Gordon til Liverpool?
Innkastið - KR eignaði sér Ísafjörð og sláin lék Blika grátt
Útvarpsþátturinn - Dómsdagur rennur upp í Bestu
Kjaftæðið - United menn enn á bleiku skýi og hvað gerist í Bestu?
Hugarburðarbolti GW 8 Fyrsti sigur Man Utd í tæp 10 ár á Anfield!
Enski boltinn - Loksins vinnur United á Anfield og Postecoglu rekinn
Kjaftæðið - Hvaða kjaftæði er í gangi í Bestu deildinni?
Innkastið - Brottrekstur Blika og yfirlýsingar á Hlíðarenda
Gunnar Vatnhamar - Færeyjar á flugi og annar Íslandsmeistaratitill
Kjaftæðið: Upphitun fyrir stóra helgi í boltanum!
Siggi Höskulds - Besta deildin kallar
Útvarpsþátturinn - Lokabardagar Bestu deildarinnar
Kjaftæðið - Landsliðsuppgjör með Kjartani Henry og fyrrum aðstoðarmanni Arnars Gunnlaugs
Útvarpsþátturinn - Landsliðið og Besta með Baldri og Sölva
Kjaftæðið - Jeppakallinn og Bjöggi Stef í gír!
Hugarburðarbolti GW 7 Arsenal komnir á toppinn!
Kjaftæðið - Liverpool í bullinu og Víkingar Íslandsmeistarar!
Uppbótartíminn - Til hamingju Blikar!
Enski boltinn - Er Liverpool í krísu?
Innkastið - Stóru málin með Bjössa Hreiðars
Útvarpsþátturinn - Skjótt skipast veður í lofti
   fös 31. júlí 2020 09:30
Fótbolti.net
Heimavöllurinn - Uppgjör á fyrsta þriðjungi Lengjudeildarinnar
Gylfi Tryggvason og Aníta Lísa Svansdóttir gera upp fyrsta þriðjung Lengjudeildarinnar ásamt þáttastýru
Gylfi Tryggvason og Aníta Lísa Svansdóttir gera upp fyrsta þriðjung Lengjudeildarinnar ásamt þáttastýru
Mynd: HMG
Þáttur dagsins er tileinkaður fyrsta þriðjungi Lengjudeildarinnar. Knattspyrnuþjálfararnir Aníta Lísa Svansdóttir og Gylfi Tryggvason mæta í heimsókn og kryfja málin til mergjar ásamt Mist Rúnarsdóttur.

Hvernig eru liðin að standast væntingar? Hvaða leikmenn og þjálfarar hafa skarað fram úr og hvaða lið hefur valdið mestum vonbrigðum?

Á meðal efnis:
- Fljúga Keflvíkingar beint upp aftur?
- Ekki meira Jing og Jang í vörninni hjá Tindastól?
- Spútnikliðið af Seltjarnarnesi
- Haukar þurfa að klára færin sín
- Júlli refur vissi hvað hann var að gera
- Unglingarnir í góðum höndum
- Jafnteflisdrottningar á Skipaskaga
- Víkingar skilja enn ekkert í spánni
- Þarf Fjölnir að taka sénsinn og blása til sóknar?
- Framfarir en ansi brött brekka á Húsavík
- Hvaða Lengju-leikmaður yrði best í Fantasy?
- Besti leikmaður og þjálfari fyrsta þriðjungs valin
- Ný Hekla valin
- .. Og auðvitað öndin hans Gylfa!

Þátturinn er í boði Dominos, Heklu og Origo:

Hlustaðu hér að ofan eða í gegnum hlaðvarpsveituna þína!

Sjá einnig:

Hlustaðu gegnum hlaðvarpsforrit

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en þar eru knattspyrnu kvenna gerð skil á lifandi hátt.

Eldri þættir af Heimavellinum:
Sif Atla, Svíþjóð og mikið Maxað (28. júlí)
Dramatík í Pepsi Max og upphitun fyrir stórleik kvöldsins (21. júlí)
Hreint HK-lak, 14 ára Lengjuskorari og Maxarar losna úr kví (9. júlí)
Hlín machine, Þróttur þorir og KR í bullandi brasi (25. júní)
Börnin á skotskónum og fjögur sáu rautt (23. júní)
Fyrirpartý fyrir Maxið (11. júní)
Jón Þór fer yfir málin (10. júní)
Lengjuspáin 2020 (1. júní)
Spá fyrir Pepsi Max 2020 (20. maí)
Varamaður úr KR keyptur fyrir metupphæð í hruninu (2. maí)
Topp 6, útgöngubannið og besta lið Íslands (1. apríl)
Harpa Þorsteins, U23 og apakettir í USA (20. mars)
Varnarsinnuð vonbrigði (8. mars)
Íslenskur undirbúningsvetur hefst með látum (20. febrúar)
PepsiMax hátíð og risar snúa heim (21. desember)
Getum við gert fleiri stelpur óstöðvandi? (24. október)
Októberfest! (6. október)
Úrvalslið og flugeldasýning á Hlíðarenda (22. september)
Hvert fer Íslandsmeistaratitillinn? (14. september)
Leiðin til Englands er hafin (7.september)
Partý í Laugardalnum og stelpurnar okkar (28.ágúst)
Bikarsturlun á brúnni (21.ágúst)
Ætlum við að dragast endalaust aftur úr? (14. ágúst)
Úrvalslið Inkasso og súpersystur (31. júlí)
Bikardrama og markaregn eftir markaþurrð (25. júlí)
Inkasso og 2.deildar veisla (15. júlí)
Lokahóf fyrri hluta Pepsi Max (11. júlí)
Frá framherja í 1. deild að besta varnarmanni Íslands (3. júlí)
Cloé í bláa liðið og útlendingarúta úr landi (26. júní)
Heimsmeistaramótið er að hefjast (6. júní)
Fulltrúi Pepsi Max á HM og unglingar í A-landsliðið (31. maí)
Inkasso stórveisla (20. maí)
Markmaður í mömmuleikfimi og 15 ára stjarna (11. maí)
Allt um fyrstu umferð Pepsi Max (6.maí)
Upphitunarfjör fyrir Pepsi Max (28. apríl)
Ótímabær spá fyrir neðri deildirnar (1. apríl)
Ótímabær spá fyrir Pepsi Max (15. mars)
Algarve og yngri landsliðin (2. mars)
Vetrarmótin og fleira með góðum gesti (15. febrúar)
Athugasemdir
banner
banner