Inter á eftir Guehi - Man Utd sýnir miðjumanni Chelsea áhuga - Stórlið sýna miðjumanni Lille áhuga
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   mið 31. júlí 2024 20:53
Sævar Þór Sveinsson
John Andrews: Með þessa leikmenn þá missir með aldrei vonina
Kvenaboltinn
John Andrews þjálfari Víkings Reykjavíkur.
John Andrews þjálfari Víkings Reykjavíkur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

John Andrews var hæstánægður að leikslokum þegar Víkingur Reykjavík sigraði FH 3-2 í endurkomusigri. Spilað var í 15. umferð Bestu deild kvenna á Víkingsvellinum í kvöld.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 3 -  2 FH

Okkur fannst við vera góðar í fyrri hálfleik og við báðum leikmennina um að gefa okkur aðeins meira í seinni hálfleiknum. Jesús Kristur þær voru frábærar. Þær voru frábærar og þær ættu að vera stoltar af sér.

FH lenti tveimur mörkum undir í fyrri hálfleik og var John því spurður hvort hann var á tímapunkti farinn að missa trúna á sínu liði.

Nei guð, með þetta lið? Með þessa leikmenn þá missir með aldrei vonina. Fólk á það til að gleyma því að á síðasta tímabili, undirbúningstímabilinu og á þessari leiktíð að þegar við lendum undir þá komum við alltaf til baka. Úthaldið á leikmönnunum er frábært.

Þetta er alltaf einn besti leikur tímabilsins, FH á móti Víkingi. Alltaf einn besti leikurinn.“

Víkingur náði að minnka muninn í 2-1 undir lok fyrri hálfleiks eftir mark frá Lindu Líf Boama, sem var eflaust gott veganesti inn í búningsklefann. En hver voru skilaboðin frá frá John í hálfleik?

Það var bara að halda áfram að spila eins og við gerðum og halda okkur við leikplanið okkar. Það virkaði og ég gæti ekki verið stoltari af þeim. Jesús Kristur þær gefast aldrei upp.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum.


Athugasemdir
banner
banner