Maignan orðaður við Chelsea á ný - West Ham lítur í kringum sig eftir nýjum stjóra - Ensk stórlið vilja Bremer
Gummi Kri um Jökul: Hann gerir töluvert meira gagn þar heldur en upp í stúku
Heimir: Ef það er einhver sem ég vil að fái svona færi þá er það Bjarni, fyrir utan Björn Daníel
Markmiðið sett eftir Bröndby leikinn: „Búnir að standast prófið hingað til“
Þórarinn Ingi: Ég er bara að vinna hérna og hjálpa til eins og ég get
Segir Sigurð besta dómara landsins - „Búinn að fá alveg nóg og lét gamminn geisa“
Gylfi: Tímabært fyrir dómarana að fá VAR hjálp
Hallgrímur Jónasson: Ég fór á háu nóturnar
Óskar Hrafn: Við höfum örlögin í okkar höndum
Láki: Stundum þarf maður að vera pínu bófi
Birnir Snær: Okkur fjölskyldunni líður ótrúlega vel hérna
Alex Freyr: Þurfum að loka svona leikjum 6 til 7-0
Maggi með ákall til stuðningsmanna - „Þurfum að fylla völlinn og búa til alvöru stemningu"
Stefan Ljubicic: Féll allt á einhvern hátt fyrir okkur
Venni: Þetta er bara leikaraskapur og hann kemst upp með það
Ívar Örn: Manni finnst maður oft vera full gamall
Hemmi Hreiðars: Stórkostlegt að vera komnir þetta langt á kornungu liði
Haraldur Freyr: Hjálpar okkur helling að við vorum í þessum leik í fyrra
Gunnar Heiðar: Ég er að verða atvinnulaus núna
Ingvar Freyr: Verður einhver helvítis veisla næstu helgi
Berglind Björg: Ég er bara ótrúlega stolt af þessu
banner
   fös 31. ágúst 2018 21:23
Stefán Marteinn Ólafsson
Brynjar Björn: Nauðsynlegur sigur í baráttunni fyrir okkur
Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK
Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
„Já mjög góður sigur, nauðsynlegur sigur í baráttunni fyrir okkur. Njarðvík voru erfiðir að eiga við, erfitt að brjóta þá niður þeir voru margir tilbaka, engu að síður svolítið blendnar tilfiningar, 1-0 er gott og þrjú stig en við hefðum sennilega alveg getað skorað svona þrjú, fjögur mörk í viðbót í þessum leik." Sagði Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK eftir leik.

Lestu um leikinn: HK 1 -  0 Njarðvík

HK fengu Njarðvíkinga í heimsókn í kórinn í kvöld þar sem við mátti búast hörku leik, bæði lið í baráttu á sitthvorum enda töflunnar. Lokatölur voru sigur heimamanna með einu marki gegn engu en þrátt fyrir það voru Njarðvíkingar ekki langt frá þeim allan leikinn.
„Þeir voru alltaf hættulegir, við vorum margir komnir upp völlinn og létum boltann rúlla ágætlega á milli okkar á körflum en þeir voru í sínum skyndisóknum, voru Njarðvíkingar nokkuð hættulegir og fengu of hættulega móment í sínum sóknum fannst mér."

HK með sigri fór langleiðina með að tryggja sig upp í deild þeirra bestu en vill Brynjar Björn vildi skora meira.
„Við hefðum getað skorað fleirri mörk, ég hefði viljað sjá það, hvernig við bætum það, við verðum bara að hitta markið og setja boltann framhjá markmanninum."

HK í Pepsí söng stúkan en eru leikmenn og þjálfarar HK farin að leiða hugan af Pepsí deild næsta sumar?
„Nei, staðan er mjög góð, ennþá mjög góð en við þurfum bara að klára verkefnið, annaðhvort ertu þar eða ekki, þú ert ekkert hálft í hálft þarna."
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner