Arsenal horfir til Ekitike - Sancho vill fara aftur til Þýskalands - Newcastle vill Quansah
Siggi Höskulds: Hrikalega stoltur af liðinu að klára þetta
Meiðslavandræðin elta KA - „Var ekki parsáttur við Þórsarana"
Arnar Gunnlaugs: Ég er ekki að biðja ykkur um að vera þolinmóðir
Stefán Teitur: Nenni ekki að standa hérna og tala um það
Orri Steinn: Höldum því bara á milli okkar leikmanna og teymisins
Aron Einar: Skil strákana eftir tíu og þarf að bera ábyrgð á því
Arnór Ingvi hreinskilinn: Grautfúlt og hundlélegt
Sögur um margar breytingar á byrjunarliðinu - Hákon meiddur?
Orri Hrafn: Klárir í þá baráttu sem framundan er
Var í viðræðum við óvænt félag er Keflavík hafði samband - „Á alltaf að treysta innri tilfinningu"
Túfa: Þetta er ekki að gerast í fyrsta skipti
Árni Freyr: Auðvitað aðeins meiri orka hjá þeim í lokin
Sverri finnst gaman að taka þátt í nýjungum og fagnar því að Jói bætist við
Valgeir klár í að byrja - „Skemmtilegra að vera aðeins ofar á vellinum“
Stefán Teitur: Það var lítið sofið í flugvélinni
Benoný farinn að vekja athygli á Englandi - „Algjör draumur“
Sú markahæsta mætt aftur í grænt: Langaði að fara heim og finna gleðina
Eggert Aron spenntur fyrir nýju verkefni - „Þetta er hálfgerð klikkun“
Aron Einar: Skrítið að segja það
Ísak þakklátur fyrir traustið: Eins og lítið barn sem er að sjá eitthvað skemmtilegt í sjónvarpinu
   þri 21. júní 2011 22:23
Hafliði Breiðfjörð
Magnús Björgvinsson: Sé eftir að hafa ekki tekið þrennuna
Magnús í leiknum í kvöld. Herve Aka'a til varnar.
Magnús í leiknum í kvöld. Herve Aka'a til varnar.
Mynd: Fótbolti.net - Bjarni Már Svavarsson
Magnús Björgvinsson framherji Grindavíkur var að vonum sáttur með 2-1 sigur liðsins gegn HK sem gerði þeim kleift að komast í 8-liða úrslit Valitor bikarsins.

,,Það var virkilega gott að ná sigri í dag. Við vorum bara ákveðnir í byrjun og ætluðum okkur að klára þetta í dag," sagði Magnús við Fótbolta.net eftir leikinn.

Magnús skoraði bæði mörk Grindvíkinga en hefði viljað ná þrennunni.

,,Það er alltaf gaman að skora en ég fékk síðan tvö dauðafæri þarna í lokin og hefði átt að ná þrennunni. Ég sé eftir því að hafa gefið boltann þarna og tekið ekki þessa þrennu," bætti hann við.

,,Þetta var fínn leikur hjá okkur öllum og við börðumst alveg fyrir þessu. Ég er virkilega sáttur með þetta. Það er alltaf leiðinlegt að missa mann út af, sérstaklega í fyrri hálfleik, en menn verða bara að berjast áfram og reyna að klára þetta."

Viðtalið við Magnús má sjá í heild sinni í myndbandinu hér að ofan.
banner
banner
banner