Komin er inn upptaka frá útvarpsþætti Fótbolta.net sem var á X-inu á laugardaginn. Komið var víða við í þættinum.
Gestur var Stjörnumaðurinn Halldór Orri Björnsson og meðal annars rætt við hann um leikinn gegn KR sem er í kvöld.
Gestur var Stjörnumaðurinn Halldór Orri Björnsson og meðal annars rætt við hann um leikinn gegn KR sem er í kvöld.
Þá var talað við Garðar Gunnar Ásgeirsson, sérfræðing þáttarins um 1. og 2. deild.

Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þætti laugardagsins hér á Fótbolta.net.
Halldór Orri Björnsson (Stjarnan)
Garðar Gunnar Ásgeirsson (Sparkspekingur)
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.