Útvarpsþátturinn Fótbolti.net var á dagskrá X-inu FM 97,7 í dag eins og alla laugardaga. Nú má nálgast upptöku af þættinum.
Pepsi-deildin fer af stað á morgun og litaðist þátturinn af því. Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, var gestur.
Pepsi-deildin fer af stað á morgun og litaðist þátturinn af því. Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, var gestur.
Einnig var hitað vel upp fyrir úrslitaleik enska bikarsins sem verður í dag þegar Chelsea og Liverpool eigast við á Wembley.

Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þættinum hér á Fótbolta.net.
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.
Athugasemdir