Man City setur verðmiða á Cancelo - Simons eftirsóttur - Lille hafnar Liverpool
Gunnar: Engin skömm að tapa fyrir Val
Pétur Péturs: Ósáttur með fyrri hálfleikinn
„Farin að sýna okkur það sem ég hef vitað að hún hefur getað síðan hún var 14 ára”
Óli Kristjáns: Þetta voru „freak" mörk
Arnar Grétarsson: Alltof mikið reynt að svindla
Er Valur Arsenal? - „Með svo marga einstaklinga sem geta meitt mann"
Svekktur að tapa leiknum svona - „Once in a lifetime mark“
Skoraði eitt mark sumarsins og hélt hreinu - „Helluð tilfinning“
Mikilvægt að halda í fallegar hefðir - „Mjög stór fígura í sögu Fjölnis“
„Himinlifandi, hamingjusamur og ánægður með sigurinn“
Kristján: Við töpuðum á móti liði sem spilaði miklu betur en við í dag
Sandra María búin að brjóta hundrað marka múrinn í efstu deild
Dragan hélt langa ræðu í klefanum eftir leikinn - „Þetta er bannað"
Virðir stigið á Dalvík - „Fékk högg í kúlurnar og var að drepast"
J. Glenn: Frá okkar bæjardyrum séð leit þetta út eins og víti
Guðni: Held að við séum ekki beint að horfa á toppsætið
Með verk upp í geirvörtur eftir högg í punginn - „Bjóst ekki við króknum"
Halli Hróðmars: ég tel að við séum með hóp sem jafnast á við bestu liðin í deildinni
Anton Ingi: Stelpurnar spila fyrir félagið og Grindavík
Hugsaði um að fara í Breiðablik en fór frekar til Hollands
   þri 26. júní 2012 21:57
Elvar Geir Magnússon
Gísli Páll til í að taka markið: Get spilað allar stöður
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég get spilað allar stöður á vellinum," segir bakvörðurinn Gísli Páll Helgason sem óvænt þurfti að fara í markið þegar Breiðablik tapaði 3-0 fyrir KR í bikarnum í kvöld. Ingvar Kale markvörður fékk rautt spjald og spilaði Gísli í rammanum síðustu mínúturnar.

Lestu um leikinn: KR 3 -  0 Breiðablik

„Það var eitthvað panikk á mönnum og enginn bauð sig fram í þetta."

Ingvar verður í banni í næsta deildarleik sem er gegn Fylki. Sigmar Ingi Sigurðarson mun þá standa í markinu en Gísli Páll er alveg til í spila þessa stöðu ef á þarf að halda.

„Simmi hefur verið eitthvað aðeins meiddur og ég get alveg tekið þetta á mig, ekkert mál," segir Gísli.

Viðtalið við Gísla má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.

Athugasemdir
banner
banner