Arsenal orðað við fjóra sóknarmenn - Real Madrid að sækja bróður Mbappe líka - Zidane efstur á lista Ratcliffe - Barcelona á eftir De Gea
Hugarburðarbolti Þáttur 5
Útvarpsþátturinn - Henry Birgir gestur og farið yfir málin
Enski boltinn - Allt í lagi með krakkana og lúserinn Pochettino
Hugarburðarbolti Þáttur 4
Enski boltinn - Mjög spennandi barátta og sjóðheitur Höjlund
Útvarpsþátturinn - Afmælisveisla og Jón Rúnar gestur
Hugarburðarbolti Þáttur 3
Enski boltinn - Hvað er í gangi hjá Chelsea?
Steven Lennon gerir upp magnaðan feril - Skórnir upp á hillu
Útvarpsþátturinn - Ótímabær Lengjuspá og formannsefnin fara yfir stóru málin
Var að plana að flytja upp á Skaga en svo breyttist allt snögglega
Hugarburðarbolti - Geggjuð umferð að baki
Tiltalið: Brynjar Björn Gunnarsson
Enski boltinn - Er bannað að fagna?
Útvarpsþátturinn - Máni í framboði og ótímabæra spáin
Hugarburðarbolti er nýtt fantasy hlaðvarp
Enski boltinn - Tveir hrikalega spennandi og allir elska Luton
Enski boltinn - Vandræðagemsar í sviðsljósinu
Tiltalið: Gunnar Heiðar Þorvaldsson
Útvarpsþátturinn - Kiddi Jóns og Gregg Ryder
banner
   fös 15. september 2023 15:36
Fótbolti.net
Óskar Hrafn: Sá möguleiki rennur endanlega úr sögunni á sunnudag
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Framundan hjá Breiðabliki er riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Fyrst er þó heimaleikur í Bestu deildinni gegn FH á sunnudag.

Sá leikur var fyrst settur á morgundaginn (laugardag) en sökum veðurs var hann færður fram á sunnudag.

Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, ræddi við Sæbjörn Steinke um komandi átök, stöðuna á hópnum, möguleikann á styrkingu og Laugardalsvöll.

Hann ræðir einnig um ferðalagið til Ísraels, æfingaleiki eftir að Íslandsmótinu lýkur og svo leik Íslands gegn Bosníu sem fram fór á mánudagskvöld. Í þeim leik byrjaði sonur hans, Orri Steinn, sinn fyrsta landsleik.

Hægt er að hlusta á viðtalið í spilaranum efst og á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner
banner
banner