Oscar Bobb, Marc Guehi, Sandro Tonali, Federico Chiesa og fleiri koma við sögu
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
banner
   fim 22. júlí 2010 22:27
Alexander Freyr Tamimi
Ólafur: Heyrðist meira í neikvæðu tuði en stuðningi
Ólafur var ekki nægilega sáttur með stuðningsmenn Blika í kvöld.
Ólafur var ekki nægilega sáttur með stuðningsmenn Blika í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
,,Við hefðum vissulgea viljað fara til Noregs í næstu viku en við nýttum ekki þau færi eða tækifæri sem við fengum til að gera það," sagði Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks í samtali við Fótbolta.net eftir 0-2 tap samanlagt gegn Motherwell í kvöld.

Þetta var í fyrsta sinn sem Breiðablik spilaði í Evrópukeppni og tapaði báðum leikjum með einu marki gegn eingu.

,,Í heildina er ég sáttur með spilamennskuna en ekki sáttur við úrslitin."

Ólafur var ósáttur með stuðningsmenn Breiðabliks og talaði við þá í miðjum leik.

,,Það er bara þannig að ég er að stjórna liðinu í leik og sé að menn eru að leggja sig 100 prósent fram og gera sitt besta. Lið sem í sumar þegar hingað er komið efst í deildinni og spila vel. Þá fannst mér alltof margir snillingar og alltof mikið neikvæðis tuð koma úr stúkunni."

Nánar er rætt við Ólaf í sjónvarpinu hér að ofan.
banner
banner