
16-liða úrslitin á HM eru farin að taka á sig mynd en á morgun lýkur riðlakeppninni. Á laugardag fer svo útsláttarkeppnin af stað og boðið verður upp á tvo leiki á hverjum degi þar til á þriðjudag.
Átta liða úrslitin verða svo 9. og 10. desember, undanúrslitin 13. og 14. desember, bronsleikurinn 17. desember og úrslitaleikurinn 18. desember.
Átta liða úrslitin verða svo 9. og 10. desember, undanúrslitin 13. og 14. desember, bronsleikurinn 17. desember og úrslitaleikurinn 18. desember.
Laugardagur 3. desember:
15:00 Holland - Bandaríkin
19:00 Argentína - Ástralía
Sunnudagur 4. desember:
15:00 Frakkland - Pólland
19:00 England - Senegal
Mánudagur 5. desember:
15:00 Japan - Króatía
19:00 Sigurvegari G-riðils - Liðið í öðru sæti H-riðils
Þriðjudagur 6. desember:
15:00 Marokkó - Spánn
19:00 Sigurvegari H-riðils - Liðið í öðru sæti G-riðils
LEIKIR MORGUNDAGSINS:
HM: H-riðill
15:00 Suður Kórea - Portúgal
15:00 Gana - Úrúgvæ
HM: G-riðill
19:00 Serbía - Sviss
19:00 Kamerún - Brasilía
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir