Chelsea tilbúið að selja Enzo - Man Utd vill Gomes - Anderson og Wharton líka á óskalista United
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
   fim 02. maí 2019 21:58
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Steini Halldórs: Lið með 1000 landsleiki hlýtur að geta unnið eitthvað
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
„Ég er mjög sáttur að koma til Eyja og vinna," sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks, eftir 2-0 sigur á ÍBV í opnunarleik Pepsi Max-deildar kvenna.

Lestu um leikinn: ÍBV 0 -  2 Breiðablik

„Það er eðlilegt að það sé stress í fyrsta leik, en mér fannst það vara of lengi. En þrjú stig eru það sem telur og svo er hægt að bæta ofan á það."

Þorsteinn telur að úrslitin hafi gefið rétta mynd af leiknum.

„Ég held það. Heilt yfir vorum við sterkari, en þær eru alltaf stórhættulegar. Þær lágu til baka og voru að beita skyndisóknum. Þær eru alltaf líklegar til að skora þegar þær komast á skrið."

Breiðablik er spáð öðru sæti í spá Fótbolta.net fyrir mótið. Val er spáð titlinum.

„Lið sem er með einhverja 5000 leiki og 1000 landsleiki hlýtur að geta unnið eitthvað," sagði Þorsteinn og átti þar við Val.

Viðtalið er hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner