Newcastle vill læra af síðasta sumri - Arsenal í baráttu við PSG um leikmann - Man Utd búið að krækja í ungan leikmann
   fös 02. maí 2025 22:33
Jóhann Þór Hólmgrímsson
2. deild: Markalaust jafntefli á Samsungvellinum
Mynd: Helgi Þór Gunnarsson
KFG 0 - 0 Ægir

KFG fékk Ægi í heimsókn á Samsungvöllinn í opnunarleik 2. deildar í kvöld.

Liðin enduðu í 8. og 9. sæti deildarinnar síðasta sumar. Liðunum er spáð svipuðu gengi í sumar af þjálfurum deildarinnar en spáin birtist hér á Fótbolta.net.

Ægir lauk tímabilinu síðasta sumar með fjórum jafnteflum í röð á meðan KFG vann tvo og tapaði tveimur.

Það var enn eitt jafnteefli Ægis í kvöld en leiknum lauk með markalausu jafntefli.

KFG Guðmundur Rafn Ingason (m), Helgi Snær Agnarsson, Stefán Alex Ríkarðsson, Magnús Andri Ólafsson (77'), Arnar Ingi Valgeirsson, Jóhannes Breki Harðarson (60'), Elvar Máni Guðmundsson, Ólafur Viðar Sigurðsson (77'), Bóas Heimisson, Daníel Darri Þorkelsson, Guðmundur Thor Ingason
Varamenn Atli Freyr Þorleifsson, Kristján Ólafsson (60'), Dagur Óli Grétarsson, Pétur Máni Þorkelsson (77'), Djordje Biberdzic (77'), Ingvar Atli Auðunarson, Franz Sigurjónsson (m)

Ægir Andri Þór Grétarsson (m), Stefan Dabetic, Atli Rafn Guðbjartsson (88'), Jordan Adeyemo, Dimitrije Cokic, Sigurður Óli Guðjónsson, Aron Daníel Arnalds (78'), Ivan Rodrigo Moran Blanco, Benedikt Darri Gunnarsson (58'), Baptiste Gateau, Bjarki Rúnar Jónínuson
Varamenn Ísak Aron Ómarsson (78), Anton Breki Viktorsson (88), Þórður Marinó Rúnarsson, Aron Fannar Hreinsson (58), Jón Jökull Þráinsson, Ivaylo Yanachkov (m)
2. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KFG 1 0 1 0 0 - 0 0 1
2.    Ægir 1 0 1 0 0 - 0 0 1
3.    Dalvík/Reynir 0 0 0 0 0 - 0 0 0
4.    Grótta 0 0 0 0 0 - 0 0 0
5.    Haukar 0 0 0 0 0 - 0 0 0
6.    Höttur/Huginn 0 0 0 0 0 - 0 0 0
7.    Kári 0 0 0 0 0 - 0 0 0
8.    KFA 0 0 0 0 0 - 0 0 0
9.    Kormákur/Hvöt 0 0 0 0 0 - 0 0 0
10.    Víðir 0 0 0 0 0 - 0 0 0
11.    Víkingur Ó. 0 0 0 0 0 - 0 0 0
12.    Þróttur V. 0 0 0 0 0 - 0 0 0
Athugasemdir
banner