Hvíti riddarinn 3 - 2 KV
0-1 Tristan Alex Tryggvason ('14 )
1-1 Róbert Andri Ómarsson ('47 )
2-1 Sigurður Brouwer Flemmingsson ('76 )
2-2 Einar Már Þórisson ('79 , Mark úr víti)
3-2 Hilmar Þór Sólbergsson ('90 )
Rautt spjald: Róbert Andri Ómarsson , Hvíti riddarinn ('80)
0-1 Tristan Alex Tryggvason ('14 )
1-1 Róbert Andri Ómarsson ('47 )
2-1 Sigurður Brouwer Flemmingsson ('76 )
2-2 Einar Már Þórisson ('79 , Mark úr víti)
3-2 Hilmar Þór Sólbergsson ('90 )
Rautt spjald: Róbert Andri Ómarsson , Hvíti riddarinn ('80)
Lestu um leikinn: Hvíti riddarinn 3 - 2 KV
Tristan Alex Tryggvason sá til þess að KV var með forystuna í hálfleik þegar hann skoraði eftir darraðadans inn á teignum.
Róbert Andri Ómarsson kom inn á í hálfleik hjá Hvíta Riddaranum og skoraði strax í upphafi seinni hálfleiks í sínum fyrsta leik fyrir félagið. Sigurður Brouwer Flemmingsson kom Hvíta yfir þegar hann skoraði úr þröngu færi.
Aðeins mínútu síðar fékk KV vítaspyrnu og Einar Már Þórisson skoraði og jafnaði metin.
Stuttu síðar fékk Róbert Andri rautt spjald í liði Hvíta Riddarans. Hilmar Þór Sólbergsson skoraði hins vegar sigurmark fyrir Hvíta Riddarann á lokasekúndum leiksins eftir sendingu frá Sigurði Brouwer.
3. deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Sindri | 1 | 1 | 0 | 0 | 5 - 2 | +3 | 3 |
2. Hvíti riddarinn | 1 | 1 | 0 | 0 | 3 - 2 | +1 | 3 |
3. Augnablik | 1 | 1 | 0 | 0 | 2 - 1 | +1 | 3 |
4. Tindastóll | 1 | 1 | 0 | 0 | 2 - 1 | +1 | 3 |
5. Árbær | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
6. KF | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
7. KFK | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
8. Reynir S. | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 - 0 | 0 | 0 |
9. KV | 1 | 0 | 0 | 1 | 2 - 3 | -1 | 0 |
10. Magni | 1 | 0 | 0 | 1 | 1 - 2 | -1 | 0 |
11. Ýmir | 1 | 0 | 0 | 1 | 1 - 2 | -1 | 0 |
12. ÍH | 1 | 0 | 0 | 1 | 2 - 5 | -3 | 0 |
Athugasemdir