Oscar Bobb, Marc Guehi, Sandro Tonali, Federico Chiesa og fleiri koma við sögu
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
   fös 02. júní 2017 22:23
Valgerður Stella Kristjánsdóttir
Úlfur: Einn af okkar bestu leikjum í sumar
Úlfur Blandon, þjálfari Vals
Úlfur Blandon, þjálfari Vals
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valskonur unnu sannfærandi sigur á FH í 16-liða úrslitum Borgunarbikars kvenna fyrr í kvöld.

Lestu um leikinn: FH 0 -  4 Valur

„Ég er mjög sáttur, klárlega einn af okkar bestu leikjum í sumar. Við nálguðumst þennan leik þannig að við vissum að FH liðið eru góðar í fótbolta og þær eru góðar að færa liðið sitt. Mér fannst liðið mitt spila algjörlega frábærlega í dag við vorum fljótar að færa boltann á milli kanta þannig að ég er bara mjög glaður með frammistöðu minna leikmanna“.

Margrét Lára Viðarsdóttir, landsliðskona, var ekki á skýrslu eftir að hafa meiðst í síðasta leik Valsliðsins gegn Haukum.

„Hún er bara að jafna sig á sínum meiðslum, það er bara svoleiðis“.

Nú tekur við tveggja vikna leikjafrí í Pepsi-deild kvenna vegna landsleikja en Valur og FH mætast í fyrsta leik eftir hlé í deildinni.

„Núna kemur smá pása, við eigum FH-inga strax eftir frí og þær eru með hörkulið, gríðarlega vel skipulagðar og vel þjálfaðar og ég ber mikla virðingu fyrir FH liðinu og okkur hlakkar til að mæta þeim aftur“.
Athugasemdir
banner