Palace opið fyrir því að selja enska tvíeykið - Real Madrid vill að Man Utd nýti endurkaupsrétt sinn á Alvaro - Vardy orðaður við Leeds
   lau 03. maí 2025 12:31
Daníel Rúnarsson
Lengjudeild kvenna í beinni útsendingu
Lengjudeildin
Fylkiskonur hefja tímabilið sitt í Lengjudeildinni í beinni útsendingu í dag
Fylkiskonur hefja tímabilið sitt í Lengjudeildinni í beinni útsendingu í dag
Mynd: Tryggvi Már Gunnarsson

Lengjudeild kvenna fer af stað í dag og verða fjórir af fimm leikjum dagsins sýndir beint á Fótbolti.net í samstarfi við Livey.

Leikir dagsins eru:
12:15 Grótta - HK
14:00 Afturelding - KR
14:00 Fylkir - ÍA
14:00 Grindavík/Njarðvík - ÍBV

Vegna tæknilegra vandamála er ekki hægt að senda út leik Hauka og Keflavíkur kl 14:00.


Hægt er að skrá sig í áskrift hér að neðan en lesendur Fótbolta.net geta nýtt sér kynningartilboð sem tryggir 30% afslátt af fyrstu þremur mánuðunum með kóðanum "Fotbolti.net" (án gæsalappa)

Grótta - HK Kvenna

Afturelding - KR Kvenna

Fylkir - ÍA Kvenna

Grindavík/Njarðvík - ÍBV


Athugasemdir
banner
banner