Arsenal orðað við fjóra sóknarmenn - Real Madrid að sækja bróður Mbappe líka - Zidane efstur á lista Ratcliffe - Barcelona á eftir De Gea
banner
   sun 03. desember 2023 13:11
Hafliði Breiðfjörð
Sjáðu frábært sigurmark Víkings gegn FH í Bose-mótinu í gær
Hrannar Ingi skoraði sigurmarkið í gær.
Hrannar Ingi skoraði sigurmarkið í gær.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur vann 2 - 1 heimasigur á FH í Bose-mótinu í gær en eftir að hafa lent undir komu þeir til baka og Hrannar Ingi Magnússon skoraði glæsilegt sigurmark á lokamínútu leiksins.

Nú er búið að birta öll helstu atriðin úr leiknum og þar á meðal mörkin þrjú. Í lokin má sjá sigurmarkið glæsilega frá Hrannari.

Víkingur R. 2 - 1 FH
0-1 Róbert Þór Valdimarsson
1-1 Daði Berg Jónsson
2-1 Hrannar Ingi Magnússon


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner