Rashford gerir allt til að komast til Barcelona - Lecce hafnar tilboði Man Utd - Duran til Real Madrid?
   þri 03. desember 2024 10:38
Elvar Geir Magnússon
Styttist í Wharton - Orðaður við Man City og Arsenal
Adam Wharton.
Adam Wharton.
Mynd: Getty Images
Oliver Glasner stjóri Crystal Palace vonast til þess að miðjumaðurinn Adam Wharton snúi aftur til keppni um miðjan desember. Hann er að jafna sig eftir nárameiðsli sem hafa haldið honum frá síðustu fjórum deildarleikjum.

Þessi tvítugi leikmaður er byrjaður aftur að hlaupa og búist er við því að hann fari aftur að æfa með samherjum sínum eftir leikinn gegn Ipswich í kvöld. Vonast er til þess að hann geti spilað gegn Brighton 15. desember en þá þarf allt að ganga upp.

Wharton er enskur landsliðsmaður og á sér marga aðdáendur. Manchester City og Arsenal vilja fá hann en Palace er ákveðið í því að hann verði ekki seldur í komandi janúarglugga.

Ef Palace nær að halda í Wharton í janúarglugganum þá er alveg ljóst að það koma bitastæð tilboð næsta sumar.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 22 16 5 1 54 21 +33 53
2 Arsenal 23 13 8 2 44 21 +23 47
3 Nott. Forest 23 13 5 5 33 27 +6 44
4 Man City 23 12 5 6 47 30 +17 41
5 Newcastle 23 12 5 6 41 27 +14 41
6 Chelsea 23 11 7 5 45 30 +15 40
7 Bournemouth 23 11 7 5 41 26 +15 40
8 Aston Villa 22 10 6 6 33 34 -1 36
9 Brighton 23 8 10 5 35 31 +4 34
10 Fulham 22 8 9 5 34 30 +4 33
11 Brentford 23 8 5 10 40 39 +1 29
12 Crystal Palace 23 6 10 7 25 28 -3 28
13 Man Utd 22 7 5 10 27 32 -5 26
14 West Ham 22 7 5 10 27 43 -16 26
15 Tottenham 23 7 3 13 46 37 +9 24
16 Everton 22 5 8 9 19 28 -9 23
17 Leicester 23 4 5 14 25 49 -24 17
18 Wolves 23 4 4 15 32 52 -20 16
19 Ipswich Town 23 3 7 13 21 47 -26 16
20 Southampton 23 1 3 19 16 53 -37 6
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner