Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
   fim 04. ágúst 2022 23:02
Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
Rebekka: Verður ekki sárara
Kvenaboltinn
Rebekka Sverrisdóttir fyrirliði KR
Rebekka Sverrisdóttir fyrirliði KR
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

„Bara verður ekki sárar þetta var ógeðslega svekkjandi við vorum með leikinn í okkar höndum, þær byrjuðu ótrúlega sterkt í seinni hálfleik, náður strax að skora og ég hélt við myndum halda þetta út, jafnvel ná að pota inn einu marki en á síðustu sekúndunum missum við þetta niður", sagði Rebekka Sverrisdóttir fyrirliði KR eftir 1-2 tap KR gegn Stjörnunni í 11. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld.


Lestu um leikinn: KR 1 -  2 Stjarnan

„Fyrri hálfleikur var mjög öflugur, við náðum að vera þéttar, vinna boltann hátt, við náðum að spila boltanum vel, já fyrri hálfleikur fannst mér töluvert betri, náðum að halda boltanum. Í seinni hálfleiknum vorum við aðeins að elta, þær koma sterkar inn þannig að já svona eins og seinni hálfleikur spilaðist þá vorum við að vonast til þess að ná þessu jafntefli en það gekk ekki eftir".

„Við fáum á okkur tvö mörk úr föstum leik atriðum, þetta eru litlu atriðin sem að skilja okkur að, við erum í botnbaráttu og þær eru í toppbaráttu þannig að það er bara þessu litlu atriði sem skilja okkur að".

Þrátt fyrir að hafa tapa 0-5 gegn Breiðablik í síðasta leik var ekki að sjá á spilamennsku KR að þær væru brotnar eftir það stóra tap, „Síðasti leikur, úrslitin endurspegluðu engan vegin síðasta leik, 5-0 skiptir engu máli en já bara við fengum jafn mörg stig í dag og þar þannig að bara svekkjandi".

„Bara vel það er nóg að leikjum eftir nóg af stigum eftir í pottinum, við erum ekkert hættar og við ætum ekki að gefast upp" sagði Rebekka um framhaldið. 

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. 



 



Athugasemdir
banner