Ndiaye, David, Bastoni, Rice, Barcola, Munoz, Eyong og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   fim 04. ágúst 2022 23:02
Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
Rebekka: Verður ekki sárara
Kvenaboltinn
Rebekka Sverrisdóttir fyrirliði KR
Rebekka Sverrisdóttir fyrirliði KR
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

„Bara verður ekki sárar þetta var ógeðslega svekkjandi við vorum með leikinn í okkar höndum, þær byrjuðu ótrúlega sterkt í seinni hálfleik, náður strax að skora og ég hélt við myndum halda þetta út, jafnvel ná að pota inn einu marki en á síðustu sekúndunum missum við þetta niður", sagði Rebekka Sverrisdóttir fyrirliði KR eftir 1-2 tap KR gegn Stjörnunni í 11. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld.


Lestu um leikinn: KR 1 -  2 Stjarnan

„Fyrri hálfleikur var mjög öflugur, við náðum að vera þéttar, vinna boltann hátt, við náðum að spila boltanum vel, já fyrri hálfleikur fannst mér töluvert betri, náðum að halda boltanum. Í seinni hálfleiknum vorum við aðeins að elta, þær koma sterkar inn þannig að já svona eins og seinni hálfleikur spilaðist þá vorum við að vonast til þess að ná þessu jafntefli en það gekk ekki eftir".

„Við fáum á okkur tvö mörk úr föstum leik atriðum, þetta eru litlu atriðin sem að skilja okkur að, við erum í botnbaráttu og þær eru í toppbaráttu þannig að það er bara þessu litlu atriði sem skilja okkur að".

Þrátt fyrir að hafa tapa 0-5 gegn Breiðablik í síðasta leik var ekki að sjá á spilamennsku KR að þær væru brotnar eftir það stóra tap, „Síðasti leikur, úrslitin endurspegluðu engan vegin síðasta leik, 5-0 skiptir engu máli en já bara við fengum jafn mörg stig í dag og þar þannig að bara svekkjandi".

„Bara vel það er nóg að leikjum eftir nóg af stigum eftir í pottinum, við erum ekkert hættar og við ætum ekki að gefast upp" sagði Rebekka um framhaldið. 

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. 



 



Athugasemdir
banner
banner