Færist nær því að yfirgefa Man Utd - Barca ætlar að kaupa Rashford - Newcastle hefur áhuga á Ederson
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   sun 04. október 2020 16:44
Magnús Þór Jónsson
Ágúst: Fer til Horsens á morgun
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ágúst Hlynsson var svekktur að hirða ekki öll stigin þegar Víkingar gerðu 2-2 jafntefli við KA í Fossvoginum í dag.

"Þetta er orðið þreytt að ná ekki að vinna, ég verð að viðurkenna það.  Sérstaklega er vont þegar við erum að fá á okkur fyrsta markið þá er erfitt að koma til baka. Þetta er farið að gerast svo oft að það er farið að sitja í hausnum á okkur."

Leikurinn í dag er sá síðasti hjá Ágúst fyrir Víking sem er á leið i atvinnumennskuna á ný.

"Ég fer út á morgun til Horsens í Danmörku, það er búinn að vera áhugi í allt sumar en svo fór þetta á fullt á síðustu dögum"

Hvernig leggst það í ágúst að fara til liðs sem situr á botninum í dönsku deildinni og hvernig lítur hann til baka á tíma sinn hjá Víkingi?

"Ég vona að ég nái að breyta einhverju hjá þessu liði! Þetta eru búin að vera tvö frábær ár í Víkinni.  Ég er búinn að spila eiginlega alla leiki og mér finnst mér hafa gengið vel, náði að vinna titil með frábærum leikmönnum og þjálfurum svo þetta er búið að vera virkilega gaman."

Nánar er rætt við Ágúst í viðtalinu sem fylgir. 


Athugasemdir