Liverpool hefur áhuga á Gordon - Það gæti bundið enda á vonir Arsenal um að fá Isak
Gunnar elskar lífið á Íslandi - „Núna er ég að hjálpa kærustunni að keyra hérna"
Fyrsti leikur Jóns Guðna í tvö og hálft ár - Fékk mikla ást frá liðsfélögunum
Rúnar Páll fúll: Það á bara að drulla þessum helvítis bolta í burtu
Matti um höfuðlásinn frá Bödda: Þetta er svolítið gert fyrir vestan
Dóri Árna: Gengum á lagið og kláruðum þetta fagmannlega
Heimir Guðjóns: Það voru forsendur í dag til að vinna Víking
Sölvi stoltur af flottu svari - „Ég hef ekki enn heyrt í Arnari"
Höskuldur: Í heildina bara fagmannleg frammistaða
Arnþór Ari: Þetta kemur okkur ekki á óvart
Ómar Ingi: Ég tileinka mæðrum drengjanna sigurinn
Gregg Ryder: Hvergi meiri pressa en í KR
Þjálfarinn braut Þorra niður: Finnst ekki miklar líkur á að ég fari aftur út til Lyngby
Hólmar Örn um markið: Ekki alveg viss af hverjum hann fór inn
Haukur Páll: Eykur möguleikana að sækja þrjú stig ef þú skorar þrjú mörk
Haddi um sögurnar af Viðari: Það er bara mjög ljótt að ljúga upp á fólk
Vill að menn líti í spegil - „Línan var eins og hjartalínurit”
Kominn með 6 mörk í 6 leikjum - „Get ekki kvartað“
Ætlaði að halda liðsfund en var stoppaður - „Frábærlega gert hjá þeim“
Árni Freyr: Mér fannst við miklu betri
Kyle McLagan: Færð nýja sýn á fótbolta eftir heilt ár frá
   sun 04. október 2020 16:44
Magnús Þór Jónsson
Ágúst: Fer til Horsens á morgun
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ágúst Hlynsson var svekktur að hirða ekki öll stigin þegar Víkingar gerðu 2-2 jafntefli við KA í Fossvoginum í dag.

"Þetta er orðið þreytt að ná ekki að vinna, ég verð að viðurkenna það.  Sérstaklega er vont þegar við erum að fá á okkur fyrsta markið þá er erfitt að koma til baka. Þetta er farið að gerast svo oft að það er farið að sitja í hausnum á okkur."

Leikurinn í dag er sá síðasti hjá Ágúst fyrir Víking sem er á leið i atvinnumennskuna á ný.

"Ég fer út á morgun til Horsens í Danmörku, það er búinn að vera áhugi í allt sumar en svo fór þetta á fullt á síðustu dögum"

Hvernig leggst það í ágúst að fara til liðs sem situr á botninum í dönsku deildinni og hvernig lítur hann til baka á tíma sinn hjá Víkingi?

"Ég vona að ég nái að breyta einhverju hjá þessu liði! Þetta eru búin að vera tvö frábær ár í Víkinni.  Ég er búinn að spila eiginlega alla leiki og mér finnst mér hafa gengið vel, náði að vinna titil með frábærum leikmönnum og þjálfurum svo þetta er búið að vera virkilega gaman."

Nánar er rætt við Ágúst í viðtalinu sem fylgir. 


Athugasemdir
banner
banner