Real Madrid girnist Palmer - Arsenal og Man Utd berjast um David - City reynir að lokka Wirtz frá Leverkusen
   mán 04. nóvember 2024 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ítalía í dag - Lazio getur jafnað þriðja sætið
Mynd: EPA
Mynd: EPA
Það eru þrír leikir á dagskrá í efstu deild ítalska boltans í dag, þar sem Empoli og Parma eiga heimaleiki áður en Lazio fær tækifæri til að stökkva upp í þriðja sæti deildarinnar í kvöldleiknum.

Empoli tekur á móti nýliðum Como á meðan Parma fær botnlið Genoa í heimsókn. Aðeins fimm stig skilja þessi fjögur félög að í neðri hluta deildarinnar.

Lazio á að lokum heimaleik gegn Cagliari í kvöld og getur jafnað Atalanta og Fiorentina á stigum í þriðja sæti Serie A með sigri. Þá væri Lazio aðeins þremur stigum á eftir toppliði Napoli.

Það má því búast við miklu fjöri í ítalska boltanum þar sem þrír spennandi slagir munu fara fram.

Leikir dagsins:
17:30 Empoli - Como
17:30 Parma - Genoa
19:45 Lazio - Cagliari
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Atalanta 15 11 1 3 38 17 +21 34
2 Napoli 15 10 2 3 21 10 +11 32
3 Inter 14 9 4 1 34 15 +19 31
4 Fiorentina 14 9 4 1 28 10 +18 31
5 Lazio 15 10 1 4 30 17 +13 31
6 Juventus 15 6 9 0 24 10 +14 27
7 Milan 14 6 4 4 24 16 +8 22
8 Bologna 14 5 7 2 20 18 +2 22
9 Udinese 15 6 2 7 18 22 -4 20
10 Empoli 15 4 7 4 14 15 -1 19
11 Roma 15 4 4 7 18 21 -3 16
12 Torino 15 4 4 7 16 20 -4 16
13 Parma 15 3 6 6 21 25 -4 15
14 Genoa 15 3 6 6 13 24 -11 15
15 Cagliari 15 3 5 7 15 25 -10 14
16 Lecce 15 3 4 8 8 26 -18 13
17 Como 15 2 6 7 16 28 -12 12
18 Verona 15 4 0 11 18 37 -19 12
19 Monza 15 1 7 7 13 19 -6 10
20 Venezia 15 2 3 10 13 27 -14 9
Athugasemdir
banner
banner
banner