Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
Magnús Már: Það er gjörsamlega óásættanlegt
Viktor Jóns: Tók eftir því strax í vetur hvað býr í þessum gæja
Damir: Það er enginn skjálfti
Láki: Þetta réðst ekki hér
Lárus Orri kjarnyrtur „Berjast fyrir þessu og fara í svolítið fuck you mode"
Dóri Árna: Það er alveg rétt að stigasöfnun hefur verið rýr í síðustu deildarleikjum
Breki Baxter: FH leikurinn situr núna í okkur
Gummi Kristjáns léttur: Er að spila alltof aftarlega á vellinum
Túfa hefur ekki áhyggjur - „Alvöru menn taka mótlætið á kassann“
„Ekkert að rífa okkur upp til skýja fyrir að vinna Val hérna“
Valdimar Þór: Þurftum ekkert að elta þá út um allt
Sölvi eftir stórsigur á Meistaravöllum: Líst mjög vel á þetta gras hér í KR
Óskar Hrafn hugar að breytingum: Egó þjálfarans getur ekki verið að þvælast fyrir árangri liðsins
Davíð Smári: Ósáttur með að við skulum gleyma fyrir hvað við stöndum
Bjarni Guðjón: Það er gaman að vera Þórsari í dag
„Fullyrði að ekki nokkur leikmaður hefur bætt sig jafn mikið eftir þrítugt"
Rúnar: Þá tekur þú ekki besta leikmanninn í liðinu útaf
Hallgrímur Mar: Getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt
Heimir: Þeir voru að svæfa leikinn og komust upp með það
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
   mán 06. júní 2022 21:59
Anton Freyr Jónsson
Hörður Björgvin: Mistökin voru að við tókum ekki seinni boltann
Íslenska landsliðið gerði 1-1 jafntefli gegn Albaníu er liðin mættust í kvöld á Laugardalsvelli. Hörður Björgvin Magnússon var valinn maður leiksins af Fótbolta.net en hann var mjög traustur aftast í liði Íslands.

„Það var svekkelsi að fá markið á okkur í fyrri hálfleik. Það er eins og við þurfum að fá mark á okkur til að komast aftur inn í leikinn og gera einhverjar rósir. Það eru við sem sköpuðum okkur hættulegri færi þannig svekkjandi að hafa ekki tekið sigurinn heim."


Lestu um leikinn: Ísland 1 -  1 Albanía

„Þeir náttúrulega voru búnir að spila eins og handboltamenn, búnir að fara í hornin og miðsvæðið og síðan ná þeir skoti. Ég held að mistökin hafi verið að við tókum ekki seinni boltann sem Rúnar varði. Við þurfum bara að skoða þetta og læra af því." 

Íslenska liðið kom töluvert beittara inn í síðari hálfleikinn og var Hörður Björgvin  spurður hverju liðið hafi breytt inn í síðari hálfleikinn en jöfnunarmarkið kom snemma í síðari hálfleik þegar Jón Dagur Þorsteinsson skoraði með skoti úr teignum.

„Við föttuðum hvernig við áttum að pressa þá, við fengum meiri kraft úr klefanum hvernig við ætluðum að gera þetta. Það komu ferskar lappir inn sem gerðu vel og það breytti heilmiklu í spilinu okkar."



Allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner