
Sydney Schertenleib, leikmaður Barcelona, er í byrjunarliði Sviss gegn Íslandi á EM í kvöld. Fyrirliðinn Lia Wälti byrjar líka en samfélagsmiðlastjarnan Alisha Lehmann er á bekknum.
Schertenleib er yngsti leikmaður EM en hún er aðeins 18 ára gömul. Hún er mikil vonarstjarna í heimalandinu og lýst fréttakona SRF henni sem „demanti," í viðtali við Fótbolta.net. Klárlega leikmaður til að hafa augun á í kvöld.
Schertenleib er yngsti leikmaður EM en hún er aðeins 18 ára gömul. Hún er mikil vonarstjarna í heimalandinu og lýst fréttakona SRF henni sem „demanti," í viðtali við Fótbolta.net. Klárlega leikmaður til að hafa augun á í kvöld.
Byrjunarlið Sviss
12. Livia Peng (m)
2. Julia Stierli
5. Noelle Maritz
6. Geraldine Reuteler
8. Nadine Riesen
13. Lia Wälti
14. Smilla Vallotto
17. Svenja Fölmli
18. Viola Calligaris
19. Iman Beney
22. Sydney Schertenleib
????Í kvöld mætir???????? heimakonum í????????á Wankdorf Stadium í Bern. Yngsti leikmaður mótsins er frá Sviss og ég spái því að hún byrji inná í leik kvöldsins. pic.twitter.com/keypxVe5ja
— Magnús Örn Helgason (@Magnus0rn) July 6, 2025
Athugasemdir