Aké hafnar West Ham - Johnson að skrifa undir hjá Palace - Úrvalsdeildarfélög vilja Nwaneri - Man Utd skoðar Mateta - Vuskovic vekur áhuga
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
banner
   þri 06. september 2016 19:46
Baldvin Kári Magnússon
Jóhann Kristinn: Held að við höfum aldrei spilað svona vel
Jóhann Kristinn Gunnarsson er þjálfari Þór/KA
Jóhann Kristinn Gunnarsson er þjálfari Þór/KA
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
„Ég er mjög ánægður. Bara gríiðarlega hreykinn af liðinu mínu því ég held að ég hafi aldrei séð þær spila svona vel.“ Sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson þjálfari Þór/KA eftir 4-0 sigur á Val í dag. „Þetta voru okkar lang bestu 90 mínútur.“

Lestu um leikinn: Þór/KA 4 -  0 Valur

Þegar þessi lið mættust fyrr í sumar sigruðu Valskonur leikinn 6-1 aðspurður hvort það hafði hjálpað liðinu í dag sagði Jóhann:
Það var erfitt að kyngja þeirri frammistöðu sem við sýndum þar og að sjálfsögðu ætluðum við að kvitta fyrir það. Það hjálpaði gríðarlega mikið til í að mótivera liðið eins og ég held að hafi sést á stelpunum.“

„Það er erfitt að vera alltaf pínu neikvæður. Við fórum illa með góð færri en að sama skapi eru við að skapa þessi færi. en þetta hefði getað orðið stærri sigur en 4-0 er ansi stórt á móti svona liði.“

Karen Nóadóttir hefur ekkert spilað með liðinu í seinustu þremur leikjum. Jóhann býst ekki við að hún spili meira í sumar: 
„Hún er bara off. Hún lenti smá dæmi útaf bakinu. Hún var búin að vera með okkur í sumar, bæði æft og spilað þó öðru hafi verið haldið fram. Hún lendir í því að hún meiðist í baki og það átti að reyna að redda því. Það fór illa sem hefur kostað sjúkrahúslegu.“


Nánar er rætt við Jóhann í spilaranum fyrir ofan
Athugasemdir
banner
banner