Van Dijk íhugaði Real - Anderson til í að fara til United - Sancho má fara frítt - Real ætlar að selja Vinicius
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
   sun 06. október 2024 16:49
Matthías Freyr Matthíasson
Heimir Guðjóns: Oft misgáfaðir menn sem eru að tala
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Við byrjuðum vel og skoruðum fljótlega og það hefði átt að hjálpa okkur en það hjálpaði okkur ekki neitt og við vorum næst langbestir í dag. Þeir voru betri á öllum sviðum fótboltans, sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH eftir slæmt 4 - 1 tap gegn ÍA í dag.


Fyrsta markmiðið var að koma okkur í topp sex og við náðum því og það er eins og það hafi verið nóg. En þessi umræða að við værum hættir er hjákátleg umræða. Það er þannig í fótboltaheiminum á Íslandi að það eru oft misgáfaðir menn sem eru að tala. Þegar ég var að tala eftir leikinn á móti Víking að þá að sjálfsögðu er það þannig að þú getur ekki alltaf komið í viðtöl eftir leiki og skammast og drullað yfir menn. Þú þarft líka að vera á jákvæðu nótunum annað slagið og við reyndum það en það gekk ekki upp. 

Núna er það þannig að við höfum eitt að spila um og það er stolt og við þurfum að finna það og klára þessa tvo leiki með einhverri reisn.

Nánar er rætt við Heimi hér að ofan og meðal annars um stöðuna á liðinu og hvernig næsta tímabil lítur út. 


Athugasemdir
banner
banner
banner