Ronaldo bestur hjá Juventus.
Manchester City komst áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld þegar liðið lagði Real Madrid að velli. Leikar enduðu 2-1 og samanlagt 4-2 fyrir heimamenn.
Varane var skúrkurinn hjá gestunum en hann gerði tvö dýrkeypt mistök og fær 3 í einkunn. SkySports valdir Raheem Sterling sem mann leiksins.
Varane var skúrkurinn hjá gestunum en hann gerði tvö dýrkeypt mistök og fær 3 í einkunn. SkySports valdir Raheem Sterling sem mann leiksins.
Manchester City: Ederson (6), Walker (7), Fernandinho (6), Laporte (6), Cancelo (7), Rodrigo (6), Gundogan (6), De Bruyne (7), Sterling (8), Jesus (7), Foden (5).
Real Madrid: Courtois (5), Carvajal (5), Varane (3), Militao (5), Mendy (7), Casemiro (6), Mendy (7), Casemiro (6), Kroos (6), Modric (5), Hazard (4), Rodrygo (6), Benzema (8).
Maður leiksins: Raheem Sterling
Í hinum leik kvöldsins skoraði Ronaldo tvennu en það dugði ekki til. Lyon gerði sér lítið fyrir og sló Juventus úr leik á útivallarmarki.
Ronaldo var valinn maður leiksins með 8 í einkunn en Guimaraes og Aouar fengu einnig 8 hjá gestunum.
Juventus: Szczesny (6), Cuadrado (5), De Ligt (5), Bonucci (5), Sandro (6), Bentancur (6), Pjanic (5), Rabiot (6), Bernardeschi (5), Higuain (5), Ronaldo (8).
Varamenn: Ramsey (5), Dybala (4), Danilo (5)
Lyon: Lopes (7), Denayer (6), Marcelo (7), Marcal (7), Dubois (7), Caqueret (6), Guimaraes (8), Aouar (8), Cornet (7), Toko Ekambi (5), Memphis (7).
Varamenn: Andersen (6), Dembele (6), Reine-Adelaide (6)
Maður leiksins: Cristiano Ronaldo
Athugasemdir