Man Utd hefur áhuga á að fá Baleba frá Brighton - Everton í viðræðum um Grealish - Newcastle vill McGinn
   fim 07. ágúst 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Þrír leikir í Bestu deild kvenna
Kvenaboltinn
Blikar eru á toppnum
Blikar eru á toppnum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tólfta umferð í Bestu deild kvenna hefst í kvöld með þremur leikjum.

Allir leikirnir hefjast klukkan 18. Fram hefur tapað tveimur leikjum í röð en liðið fær topplið Breiðabliks sem hefur verið algjörlega óstöðvandi á tímabilinu.

Stjarnan og Tindastóll eigast við en aðeins eitt stig skilur liðin að í 7. og 8. sæti. Þá fær Þór/KA Val í heimsókn en Þór/KA er í 4. sæti aðeins þremur stigum á undan Val.

Þá er heil umferð í Lengjudeild kvenna og einn leikur í 4. deild.

fimmtudagur 7. ágúst

Besta-deild kvenna
18:00 Fram-Breiðablik (Lambhagavöllurinn)
18:00 Stjarnan-Tindastóll (Samsungvöllurinn)
18:00 Þór/KA-Valur (Boginn)

Lengjudeild kvenna
18:00 ÍBV-Afturelding (Hásteinsvöllur)
19:15 Fylkir-KR (tekk VÖLLURINN)
19:15 Grindavík/Njarðvík-Haukar (JBÓ völlurinn)
19:15 HK-Keflavík (Kórinn)
19:15 ÍA-Grótta (Akraneshöllin)

4. deild karla
20:00 Kría-Árborg (Vivaldivöllurinn)
Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 12 10 1 1 46 - 8 +38 31
2.    FH 11 8 1 2 26 - 12 +14 25
3.    Þróttur R. 11 8 1 2 24 - 11 +13 25
4.    Þór/KA 11 6 0 5 19 - 18 +1 18
5.    Valur 12 4 3 5 14 - 18 -4 15
6.    Fram 11 5 0 6 15 - 24 -9 15
7.    Tindastóll 11 4 1 6 17 - 20 -3 13
8.    Stjarnan 11 4 0 7 12 - 24 -12 12
9.    Víkingur R. 11 3 1 7 18 - 27 -9 10
10.    FHL 11 0 0 11 5 - 34 -29 0
Lengjudeild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍBV 12 10 1 1 50 - 7 +43 31
2.    HK 13 9 1 3 34 - 18 +16 28
3.    Grindavík/Njarðvík 13 8 2 3 25 - 18 +7 26
4.    Grótta 13 7 1 5 27 - 23 +4 22
5.    KR 12 6 1 5 27 - 29 -2 19
6.    ÍA 13 5 3 5 21 - 24 -3 18
7.    Haukar 13 5 1 7 20 - 31 -11 16
8.    Keflavík 13 4 3 6 20 - 19 +1 15
9.    Fylkir 13 2 1 10 16 - 35 -19 7
10.    Afturelding 13 1 0 12 8 - 44 -36 3
4. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KÁ 13 9 4 0 58 - 18 +40 31
2.    KH 13 8 2 3 37 - 23 +14 26
3.    Árborg 13 6 5 2 32 - 22 +10 23
4.    Vængir Júpiters 13 5 6 2 27 - 21 +6 21
5.    Elliði 13 5 5 3 25 - 26 -1 20
6.    Hafnir 13 5 0 8 28 - 37 -9 15
7.    Álftanes 13 4 2 7 19 - 29 -10 14
8.    Kría 13 3 4 6 24 - 30 -6 13
9.    KFS 13 4 1 8 23 - 50 -27 13
10.    Hamar 13 0 3 10 17 - 34 -17 3
Athugasemdir
banner
banner