Nottingham Forest hefur fengið skoska landsliðsmarkvörðinn Angus Gunn og skrifaði hann undir eins árs samning.
Gunn lék 35 leiki í Championship-deildinni fyrir Norwich City á síðasta tímabili en yfirgaf félagið þegar samningur hans rann út í maí.
Gunn lék 35 leiki í Championship-deildinni fyrir Norwich City á síðasta tímabili en yfirgaf félagið þegar samningur hans rann út í maí.
„Ég er kominn í hóp góðra markvarða sem eru fyrir hjá félaginu og tel að reynsla mín geti hjálpað liðinu," segir Gunn sem á sextán landsleiki að baki fyrir Skotland og byrjaði alla leiki liðsins í riðlakeppni EM 2024.
Gunn á að veita Matz Selz samkeppni en Selz lék alla leiki Forest á síðasta tímabili og var hreinlega einn besti markvörður deildarinnar. Hann hélt markinu hreinu alls þrettán sinnum.
Welcome to Nottingham Forest, @AngusGunn01! ??
— Nottingham Forest (@NFFC) August 6, 2025
Athugasemdir