Newcastle reynir við Guehi og Sesko - Sesko tilbúinn að fara til Newcastle - Liverpool skoðar Íra
   mið 06. ágúst 2025 06:30
Auglýsingar
Real Madrid Foundation Camp snýr aftur í sumar
Mynd: HK

Í sumar verður HK með Real Madrid Foundation Camp skólann vikuna 11. - 15. ágúst fyrir stráka og stelpur í 4. - 7. flokki. 

Tímasetningar

4. og 6. flokkur (kk/kvk): kl. 9:00–11:30 (fyrir hádegi).

5. og 7. flokkur (kk/kvk): kl. 13:00–15:30 (eftir hádegi).

Opið öllum óháð félagi.


25 pláss eru á hverju námskeiði í hverjum flokki. Biðlisti í boði.

Allir sem taka þátt fá búningar og eru þjálfarar á námskeiðinu frá Real Madrid. 

Skráning á Abler.


Athugasemdir
banner