Newcastle reynir við Guehi og Sesko - Sesko tilbúinn að fara til Newcastle - Liverpool skoðar Íra
   mið 06. ágúst 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Tveir spennandi leikir í Bestu deildinni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
17. umferð Bestu deildarinnar lýkur í kvöld með tveimur leikjum.

Toppliðin þrjú, Valur, Víkingur og Breiðablik gerðu öll jafntefli í umferðinni. Það er mjög athyglisverður leikur í kvöld þar sem Fram fær Stjörnuna í heimsókn.

Liðin eru í 4. og 5. sæti með jafn mörg stig. Sigurvegarinn kemst fimm stigum á eftir Breiðablik og Víking og sjö stigum á eftir Val.

Afturelding og Vestri eigast við í hinum leik kvöldsins. Vestri er í 6. sæti með 22 stig en Afturelding í 9. sæti, aðeins þremur stigum á eftir Vestra.

miðvikudagur 6. ágúst

Besta-deild karla
18:00 Afturelding-Vestri (Malbikstöðin að Varmá)
19:15 Fram-Stjarnan (Lambhagavöllurinn)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 17 10 4 3 44 - 23 +21 34
2.    Víkingur R. 17 9 5 3 31 - 20 +11 32
3.    Breiðablik 17 9 5 3 29 - 22 +7 32
4.    Fram 16 7 3 6 25 - 21 +4 24
5.    Stjarnan 16 7 3 6 29 - 27 +2 24
6.    Vestri 16 7 1 8 15 - 14 +1 22
7.    ÍBV 17 6 3 8 16 - 24 -8 21
8.    FH 17 5 4 8 28 - 25 +3 19
9.    Afturelding 16 5 4 7 19 - 24 -5 19
10.    KA 17 5 4 8 17 - 32 -15 19
11.    KR 17 4 5 8 37 - 40 -3 17
12.    ÍA 17 5 1 11 18 - 36 -18 16
Athugasemdir
banner