Newcastle reynir við Guehi og Sesko - Sesko tilbúinn að fara til Newcastle - Liverpool skoðar Íra
   þri 05. ágúst 2025 11:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndaveisla: Jafntefli í Krikanum - Gylfi ekki enn unnið þar
Sigurður Bjartur skoraði bæði mörk FH.
Sigurður Bjartur skoraði bæði mörk FH.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
FH 2 - 2 Víkingur R.
1-0 Sigurður Bjartur Hallsson ('16 )
1-1 Nikolaj Andreas Hansen ('18 )
2-1 Sigurður Bjartur Hallsson ('69 )
2-2 Sveinn Gísli Þorkelsson ('72 )

Lestu um leikinn: FH 2 -  2 Víkingur R.

FH tók á móti Víkingi í Bestu deildinni á sunnudag. Leikurinn enaði með 2-2 jafntefli. FH komst í tvígang yfir en Víkingur svaraði í bæði skiptin strax og jafnaði.

Gylfi Þór Sigurðsson, sem uppalinn er hjá FH, var að spila sinn þriðja leik á Kaplakrikavelli, en hefur ekki tekist að ná sigri þar.

Jói Long var á vellinum og tók meðfylgjandi myndir.
Athugasemdir
banner