Arsenal og Man Utd vilja Adeyemi - Stórveldi á eftir miðjumanni AZ - PSG vill Vinícius á frjálsri sölu 2027 - Newcastle skoðar Trafford
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
banner
   mán 07. október 2019 11:00
Elvar Geir Magnússon
Liepaja, Lettlandi
Elín Metta: Hjálpar hvað við erum miklar vinkonur
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Á morgun þriðjudag mætast Lettland og Ísland í undankeppni EM kvenna en leikurinn verður klukkan 17:00 að íslenskum tíma. Íslenska liðið er mun hærra skrifað en það lettneska og stelpurnar okkar eru staðráðnar í að tryggja sér þriðja sigurinn í jafnmörgum leikjum.

„Við höfum verið saman í nokkra daga og ég held að það hjálpi okkur fyrir þetta verkefni," segir Elín.

Það er mikil leikreynsla í íslenska hópnum og Elín segir að það komi sér að sjálfsögðu vel að leikmenn hafi spilað lengi saman þekki hvor aðra út og inn.

„Auk þess erum við svo miklar vinkonur að það hjálpar líka."

„Maður veit ekkert fyrirfram hvernig leikirnir þróast en við getum gefið okkur það að við verðum meira með boltann í þessum leik en til dæmis í síðasta leik gegn Frökkum. Það er geggjað fyrir sóknarmenn."

Viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan en þar tjáir Elín sig meðal annars um að það sé sérstök gulrót að lokamót EM verði haldið á Englandi.


Athugasemdir
banner
banner