Man Utd á eftir Bellingham - West Ham og Sevilla vilja Zirkzee - Gordon til Liverpool?
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
Rúnar: Það mun vera í sögubókunum
Maggi: Opinn fyrir því að halda áfram
Lárus Orri: Ég vissi að það væri verið að gera góða hluti hérna á Akranesi
Heimir kveður FH: Frábært að enda þetta með honum
Jón Þór: Alltof stór atvik í íslenskum fótbolta sem dómarastéttin er að klúðra
Ósáttur með hvernig ÍBV kláraði mótið - „Ákveðin vanvirðing“
Haddi: Okkur þyrstir að vera þar
banner
   lau 08. maí 2021 22:18
Stefán Marteinn Ólafsson
Brynjar Björn: Við vorum fannst mér líklegri
Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK
Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
HK fengu Fylkismenn í heimsókn þegar 2.umferð Pepsi Max deildar karla hélt áfram göngu sinni núna í kvöld.
Fylkismenn byrjuðu betur og komust í 2-0 forystu en HK gerðu frábærlega í að koma tilbaka og jöfnuðu leikinn í uppbótartíma og björguðu stigi.

Svekktur svolítið með leikinn og þá fyrri hálfleikinn, mörkin sem við fengum á okkur þar. Í heildina var ég sáttur í lokin með að jafna eftir að hafa verið tveim mörkum undir en spilamennskan var ekki alveg nógu góð og ekki eins góð og við lögðum upp með og þá svona hugarfarið í byrjun fyrri hálfleiks og við þurftum hálfleikinn til þess að koma okkur aðeins í gang aftur.

Lestu um leikinn: HK 2 -  2 Fylkir

HK fékk á sig tvö mjög keimlík mörk í upphafi beggja hálfleika og var Brynjar heldur ósáttur með þau.
Já þau eru keimlík, meira hraðaupphlaup reyndar seinna markið og við erum alveg nógu margir tilbaka í fyrra markinu til þess að verjast því. Tökum ekki alveg hlaup og lítil pressa á boltann og maður er alltaf ósáttur við að fá mörk á sig, maður fynnst manni alltaf geta varist þeim.

HK lenti eins og áður kom fram tveim mörkum undir gegn Fylki en vann sig vel inn í leikinn aftur og sóttu stigið en Brynjar Björn var með blendnar tilfiningar varðandi hversu sætt það var.
Úr því sem komið var já já, en við vorum fannst mér líklegri og um leið og við skorum 2-1 að þá fynnst mér við líklegri til þess að jafna leikinn og líklegri til þess að vinna leikinn síðasta hálftímann - 20 mínúturnar.

Valgeir Valgeirsson byrjaði aftur á varamannabekk HK í þessum leik.
Hann er bara nýlentur og nýkominn heim þannig og búin að vera með okkur á nokkrum æfingum og er bara að koma sér inn í lífið í HK og á Íslandi aftur.

Nánar er rætt við Brynjar Björn Gunnarsson í spilaranum hér fyrir ofan
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner