Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
Venni: Þetta er algjört lúxusvandamál sem ég glími við
Tómas Bjarki: Þetta er alveg kúnst
Halli Hróðmars: Leikplanið fór út um gluggann snemma í dag
Gunnar Heiðar: Þegar lestin er farin af stað er helvíti erfitt að stoppa hana
Jakob Gunnar: Einhver skrítnasta skottækni sem ég hef séð
Með þrjú stórmót og yfir 100 leiki á bakinu - „Ég fer með það í gröfina"
„Viðurkenning fyrir hana og íslenskan fótbolta"
Vann með Frank Lampard áður en hann tók til starfa hjá KSÍ
Gunnhildur elskar nýtt hlutverk - „Baldvin Leó fékk að fljóta með"
Steini: Ákveðinn lamandi ótti eiginlega
Þurfum að vinna heimakonur - „Þetta eru allt heimsklassa lið"
Fyrstu mínútur Kötlu á stórmóti - „Fokking hell maður"
Karólína Lea: Ég hef aldrei séð hana jafn hvíta í framan
Sveindís: Spilum ekki fótbolta í fyrri hálfleik
Ingibjörg: Auðvelt að segja að þetta eigi að vera venjulegt
Cecilía segir hafa verið stress í liðinu - „Ætlum að vinna næstu tvo“
   lau 08. maí 2021 22:30
Anton Freyr Jónsson
Jason Daði: Mjög svekkjandi að koma okkur í þessa stöðu
Jason Daði Svanþórsson, leikmaður Breiðabliks.
Jason Daði Svanþórsson, leikmaður Breiðabliks.
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Leiknir Reykjavík og Breiðablik mættust á Domusnovavellinum í Breiðholti í kvöld og endaði leikurinn 3-3 í stórskemmtilegum fótboltaleik.

„Mjög svekkjandi að koma okkur í þessa stöðu að vera 3-1 undir er bara mjög svekkjandi." voru fyrstu viðbrögð Jasons Daða Svanþórssonar leikmanns Breiðabliks.

Lestu um leikinn: Leiknir R. 3 -  3 Breiðablik

Breiðablik kemst yfir 1-0 en fá síðan á sig þrjú mörk. Hvað fór úrskeiðis hjá Blikum eftir fyrsta markið?

„Bara mjög erfitt að fá mark svona rétt fyrir hálfleikinn og við gefum eitt mark og síðan fá þér víti sem mér fannst ekki vera víti en svona er þetta bara"

Jason Daði Svanþórsson skoraði tvö mörk í kvöld og var sáttur með frammistöðu sína þrátt jafntefli.

„Jájá en samt svekkjandi þegar það gefur bara eitt stig."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner